Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 54
54
í SLENZK RIT 1965
sons sjóliðsforingja. Forraáli: Averell Harri-
man. Þýðing: Andrés Kristjánsson og Her-
steinn Pálsson. Heiti bókarinnar á frummál-
inu: The war and Colonel Warden. Hafnar-
firði, Skuggsjá, 1965. [Pr. í Reykjavík]. 438
bls., 10 mbl. 8vo.
PEALE, NORMAN VINCENT. Vörðuð leið til
lífshamingju. Baldvin Þ. Kristjánsson íslenzk-
aði. Frumheiti bókarinnar: The power of posi-
tive thinking. Reykjavík, Bókaútgáfan Lindin
s.f., 1965. 286 bls. 8vo.
PERLUR. 3. Rósa og Kári. Clive Uptton gcrði
myndimar. Leifur Pálsson samdi textann, með
hliðsjón af ensku útgáfunni. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Fíladelfíu, 1965. [Pr. í Englandi]. 51
bls. 8vo.
— 4. Saga sex bama. Hilda I. Rostron tók saman.
Leifur Pálsson íslenzkaði. Clive Uptton gerði
myndirnar. Reykjavík, Bókaútgáfa Fíladelfíu,
1965. 51, (2) bls. 8vo.
Perry Mason bók, sjá Gardner, Erle Stanley:
Gerviaugað.
Petersen, Adolf J. E., sjá Verkstjórinn.
Petersen, Jóhann, sjá Landnám.
Pétursson, Ágúst, sjá 12 ný dægurlög.
Pétursson, Björn, sjá Somerset, May: Hljómur
hjartans.
Pétursson, Halldór, sjá Blað lögmanna; Einars-
son, Ármann Kr.: Óli og Maggi á ísjaka;
Gígja, Geir og Pálmi Jósefsson: Náttúrufræði;
Guðmundsson, Ásgeir, PáU Guðmundsson:
Vinnubók með Lesum og lærum; Hannesson,
Bragi: Fundarsköp; Haralz, Sigurður: Fylgjur
og fyrirboðar; Jónsson, Stefán: Sagan hans
Hjalta litla; Lestrarbók I, III—IV; Náms-
bækur fyrir bamaskóla: Lestrarbók; Péturs-
son, Halldór: Viltu segja mér?; Spegillinn;
Stefánsson, Jenna og Hreiðar: Adda í kaupa-
vinnu, Adda kemur heim; Urval; Þorsteins-
son, Skúli: Börnin hlæja og boppa.
PÉTURSSON, HALLDÓR (1897-). Úr syrpu
Halldórs Péturssonar. * * * , skráði. Reykja-
vík, Ægisútgáfan, 1965. 190 bls. 8vo.
— Viltu segja mér? Barnasögur I. HaUdór Péturs-
son listmálari teiknaði myndimar. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1965. 70 bls. 8vo.
Pétursson, Hannes, sjá Ingólfur; Vesaas, Tarjei:
KlakahöUin.
Pétursson, IJelgi, sjá Kópur.
Pétursson, Jakob Ó., sjá íslendingur.
Pétursson, Jón, sjá Landsýn.
Pétursson, Jón Birgir, sjá Vogar.
Pétursson, Jónas, sjá Þór.
VPétursson}, Kristinn Reyr, sjá Faxi; 12 ný dægur-
lög.
PÉTURSSON, ÓLAFUR JENS (1933-). Henry
George og „einfaldi skatturinn". Sérprentun úr
Andvara, 90. ár. [Reykjavík 1965]. (2), 72.—
90., (1), 180.-204. bls. 8vo.
Pétursson, Sigurður, sjá Náttúrufræðingurinn.
PEYREFITTE, ROGER. Dægradvöl diplómata.
Gylfi Pálsson þýddi. Bókin er þýdd úr ensku:
Diplomatic diversions. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1965. 205 bls. 8vo.
Pfeifjer, John, sjá Alfræðasafn AB: Fruman.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjómin. Reykjavík 1965. 12 tbl. 4to.
PÓSTSAMNINGAR gerðir á póstþinginu í Vínar-
borg 1964. Islenzk þýðing. Reykjavík 1965.
269, (120) bls. 4to.
PÓSTURINN. [1. árg.] Ritstj. (ábm.): Ólafur
Gaukur [Þórhallsson]. Teiknari: Þorsteinn
Eggertsson. Reykjavík 1965 3 tbl. Fol.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 43. árg. Ritstj.: Guðmundur K. Eiríksson,
Guðjón Sveinbjörnsson. Reykjavík 1965. 12
tbl. (47 bls.) 8vo.
Proppé, Ólafur, sjá Foringinn.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Ársskýrsla
. . . 1964. Ferlugasta og þriðja ár. Sogsvirkjun-
in. Ársskýrsla . . . 1964. Tuttugasta og sjöunda
ár. Reykjavík [1965]. 88 bls., 1 uppdr. 4to.
— Reglugerð fyrir . . . Stjóm og rekstur, sölu-
skilmálar og almenn ákvæði. Samþykkt í
Bæjarstjórn Reykjavíkur 21. júlí 1938. Reykja-
vík 1939. [Ljóspr. Reykjavík 1965]. (1), 15
bls. 8vo.
RAFNSSON, JÓN (1899-). Rósarímur. Kveðnar
af * * * Kjartan Guðjónsson myndskreytti.
Bókaútgáfan Asór sá um útgáfuna. Reykjavík
1965. 96 bls. 8vo.
RAFTÝRAN. 4. árg. Útg.: Starfsmannafélag
Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ritn.: Júlíus
Bjömstson] ábm. Sigurður Ámason, Jakob
Jónasson og Sveinn Kragh. Reykjavík 1965.
1 tbl. (15 bls.) 4to.