Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 57
ÍSLENZK RIT 1965
SAMNINGAR Félags járniðnaðarmanna við
atvinnurekendur. Reykjavík 1965. (1), 20, (2)
bls. 8vo.
SAMNINGAR sjómanna og útvegsmanna á Suð-
vesturlandi, Snæfellsnesi og við Eyjafjörð, á
vélbátum, sem veiðar stunda með línu, netum,
botnvörpu, dragnót, humarvörpu, á þorskveið-
um með hringnót, eru á lúðuveiðum eða síld-
veiðum, og ennfremur á bátum, sem stunda
flutninga. Reykjavík [1965]. (1), 48 bls. 8vo.
SAMNINGAR verkalýðsfélaga og vinnuveitenda
á Norður- og Austurlandi. Akureyri 1965.
61 bls. 8vo.
SAMNINGUR. [Verkalýðsfélag Vestmannaeyja og
Vinnuveitendafélag Vestmannaeyja. Vest-
mannaeyjum 1965]. (8) bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Alþýðusambands íslands og
Utvegsmannafélags Vestfjarða um kaup og
kjör háseta matsveina og vélstjóra. Isafirði
1965. 29 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli bílstjórafélagsins Ökuþórs
annars vegar og Mjólkurbús Flóamanna og
Kaupfélags Arn singa hins vegar. [Selfossi
1965]. (1) bls. 4to.
SAMNINGUR milli Félags bifreiðasmiða og
vinnuveitenda í bifreiðasmíði. Reykjavík 1965.
11 bls. 12mo.
SAMNINGUR rnilli Flugfreyjufélags íslands ann-
ars vegar og Loftleiða hf. og Flugfélags íslands
hf. hins vegar um kaup og kjör flugfreyja.
Reykjavík 1965. 30 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Hins íslenzka prentarafélags
og Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda og
Ríkisprentsmiðjunnar Gutenbergs 3. november
1964. Reykjavík 1965. 16 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Mjólkursamsölunnar í
Reykjavík og A. S. B., félags afgreiðslustúlkna
í brauða- og mjólkurbúðum. Reykjavík 1965.
12 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli stjórnarnefndar ríkisspítal-
anna, Reykjavík, Reykjavíkurborgar, St. Jós-
ephsspítala, Reykjavík, Elli- og hjúkrunar-
heimilisins Grundar og Dvalarheimilis aldraðra
sjómanna annars vegar, og Starfsstúlknafélags-
ins Sóknar, Reykjavík, hins vegar. Reykjavík
[1965]. 19 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Sveinafélags járniðnaðar-
manna, Vestmannaeyjum og Vinnuveitendafél.
57
Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum. Vestmanna-
eyjum [1965]. (1), 28 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vélstjórafélags íslands og
Vinnumálasambands samvinnufélaganna, Vinnu-
veitendasambands íslands og fleiri. Reykja-
vík [1965]. (1), 16 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli vcrkalýðsfélaganna í Árnes-
sýslu annars vcgar og vinnuveitenda á félags-
svæðum þeirra hins vegar. Selfossi 1965. 20
bls. 8vo.
SAMTÍÐIN. Heimilisblað til skemmtunar og
fróðleiks. 32. árg. Útg. og ritstj.: Sigurður
Skúlason. Reykjavík 1965. 10 h. nr. 309-318
(32 bls. hvert). 4to.
Samúelsson, GuSmundur, sjá Iðnneminn.
SAMVINNAN. 59. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Páll H. Jónsson.
Blaðamenn: Dagur Þorleifsson og Heimir Páls-
son. Reykjavík 1965. 12 h. 4to.
SAMVINNAN — Fræðslurit — 7. Góð brú er Bif-
röst, eftir Pál H. Jónsson. Reykjavík, Samband
ísl. samvinnufélaga, Fræðsludeild, 1965. 50,
(1) bls. 8vo.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Skólaárið 1964
-1965. Reykjavík [1965]. 58 bls. 8vo.
SAMVINNU-TRYGGING. 15. h. Útg.: Samvinnu-
tryggingar. Ritstj. og ábm.: Baldvin Þ. Krist-
jánsson. Uppsetning: Helga Sveinbjörnsdóttir,
augl.teikn. Reykjavík 1965. 24 bls. 4to.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Líftryggingafélagið
Andvaka. Ársskýrslur 1964. Reykjavík [1965].
27, (1) bls. 8vo.
SANDWALL-BERGSTRÖM, MARTHA. Hilda á
Hóli. Kristmundur Bjarnason þýddi. Bókin
heitir á frummálinu: Kulla-Gulla. [2. útg.]
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
1965. 150, (2) bls. 8vo.
SATT, Tímaritið, 1965. (Flytur aðeins sannar
frásagnir). 13. árg. Útg.: Sig. Arnalds. Reykja-
vík 1965. 12 h. ((3), 287 bls.) 4to.
Scheving, Jóhann, sjá Wells, Kermit: Vertu hjá
mér.
SCHLENKER, HERMANN. Fuglar. * * * tók
myndirnar. Broddi Jóhannesson og Steindór
Steindórsson sömdu textann. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs, 1965. 64 bls. 4to.
Schopka, Otto, sjá Tímarit iðnaðarmanna.
Schram, Friðrik Ol., sjá Kristilegt skólablað.