Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Qupperneq 69
ÍSLENZK RIT 1965
69
Vilhjálmsson, Bjarni, sjá Lestrarbók I, IIT-IV,
Skýringar I.
Vilhjálmsson, Brynjóljur, sjá Vestlendingur.
VILHJÁLMSSON, SIGURÐUR (1880-1948).
Góubeitlar. KvæSi og smásaga. Akureyri,
Bókaútgáfan Sindur h.f., 1955. 123, (2) bls.,
1 mbl. 8vo.
Vilhjálmsson, Sigurjón, sjá Skátablaðið.
Vilhjálmsson, Thor, sjá Birtingur.
VILHJÁLMSSON, VILHJ. S. (1903-1966). Kald-
ur á köflum. Endurminningar Eyjólfs [Stef-
ánssonar] frá Dröngum. Onnur útgáfa.
Reykjavík, Setberg, 1965. 222 bls., 6 mbl. 8vo.
— sjá Urval.
VILJINN. Blað Aðventæskunnar á íslandi.
Ritstj.: Ólafur Guðmundsson. [Fjölr.]
Reykjavík 1965. 6 tbl. (16 bls. hvert). 8vo.
Vilmundarson, Þórhallur, sjá Ingólfur.
VINNUVEITANDINN. Fylgirit. [1—2. Reykjavík
1965]. 4; 4 bls. 4to.
VÍSIR. 55. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vísir. Ritstj.:
Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstj.: Axel
Thorsteinson. Fréttastj.: Þorsteinn 0. Thor-
arensen, Björgvin Guðmundsson (1.-26. tbl.),
Jónas Kristjánsson (52.-297. tbl.) Reykjavík
1965. 297 tbl. Fol.
VOGAR. Blað Sjálfstæðismanna í Kópavogi. 14.
árg. Ritstj.: Herbert Guðmundsson, (ábm.)
Blaðn.: Bjarni Bragi Jónsson, Jón Eldon,
Gottfreð Árnason, Jón Birgir Pétursson og
Herbert Guðmundsson. [Reykjavík] 1965. 7
tbl. Fol.
VORBLÓMIÐ. [2.] Ingimar Jóhannesson, Ólafur
F. Hjartar og Sigurður Gunnarsson sáu um
útgáfuna. Bjarni Jónsson, kennari, teiknaði
kápusíðu og myndir. Reykjavík, Unglinga-
regla I. 0. G. T., 1965. 80 bls. 8vo.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 31. árg.
Utg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík-
ur Sigurðsson. Akureyri 1965. 4 h. ((2), 190
bls.) 8vo.
IVagner, Urs, sjá Yggdrasill.
WELLS, KERMIT. Vertu hjá mér. Ástarsaga.
Jóhann Scheving þýddi. Akureyri, Litla út-
gáfan, 1965. 88 bls. 8vo.
WEST, MORRIS. Leyniskjölin. Hallur Iler-
mannsson þýddi. Gefið út með leyfi umboðs-
manns höfundar. Hafnarfirði, Þórsútgáfan,
1965. [Pr. í Reykjavík]. 188 bls. 8vo.
WESTERGAARD, A. CHR. Sandhóla-Pétur.
Baráttan. Eiríkur Sigurðsson íslenzkaði. Önn-
ur útgáfa. Reykjavík, Setberg, 1965. 138 bls.
8vo.
Whitehead, Þór, sjá Stefnir.
WISLÖFF, H. E., biskup. Helgistundir. Ólafur
Ólafsson kristniboði íslenzkaði. Revkjavík,
Bókaútgáfan Grund, [1965]. 71 bls. 8vo.
WYLLIE, J. M. Sir William Craigie (1867-1957).
Mannlýsing og æviágrip. Snæbjörn Jónsson
þýddi með leyfi höfundarins. Jólabók ísafold-
ar 7. Reykjavík, ísafold, 1965. 50 bls., 2 mbl.
8vo.
YGGDRASILL. Útg.: Skemmtifélag íslenzkra og
erlcndra stúdenta. Ritstj.: Urs Wagner.
Reykjavík 1965. 15 bls. 4to.
Zalewski, Kristín H„ sjá Skólablaðið.
Ziener, Christian, sjá Olavius, Ólafur: Ferðabók
II.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir bamaskóla:
Lestrarbók.
Zóphaníasson, HörSur, sjá Alþýðublað Hafnar-
fjarðar.
Zophoníasson, Pálmi, sjá Markaskrá Austur-
Ilúnavatnssýslu 1965.
Þengilsson, GuSsteinn, sjá Vestfirðingur.
ÞINGSÁLYKTUN um vegáætlun fyrir árin
1965-68. [Reykjavík 1965]. 36 bls. 4to.
ÞINGSKÖP ALÞINGIS. Prentuð . . . að tilhlut-
un skrifstofu Alþingis. Reykjavík 1965. 48 bls.
8vo.
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ TÝS 1965. Útg.: Knatt-
spyrnufélagið Týr. Ritstj. og ábm.: Eiríkur
Guðnason. Ritn.: Eiríkur Guðnason, Ilermann
Einarsson og Hermann Jónsson. Vestmanna-
eyjum 1965. 32 bls. 4to.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ. Skýrsla um . . . 1964.
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags. Sérprent.
[Reykjavík] 1965. (1), 142.-155. bls. 8vo.
ÞJÓÐÓLFUR. 4. árg. Útg.: Þjóðólfur hf. Ritstj.
og ábm.: Matthías Ingibergsson. Stjómmála-
ritstj.: Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björns-
son, Helgi Bergs. Selfossi 1965. 19 tbl. Fol.
ÞJÓÐVILJINN. 30. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.: Ivar H.
Jónsson (ábm.), Magnús Kjartansson, Sigurð-