Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Qupperneq 103
HÖFUNDUR GAMLA NÓA 103
þetta fangamark, E. B., fyrir oss með'al Hafnar-Islendinga alls fjórum sinnum á ára-
tugnum 1781-1790:
1. Lucku-Osk til hins islendska Lærdóms-lista felags ný-árs daginn þann 1. Janu-
arii MDCCLXXXIII. I audmýkt framborin af sendiboda felagsins E. B. - Prent-
að annars vegar á heila örk.
2. Heilla-Ósk til þ ess islendska Lærdóms lista felags ný-árs daginn þann 1. Janu-
arii MDCCLXXXIV. Audmiúklega framborin af sendimanni þess E. B. - Prent-
að annars vegar á heila örk.
3. Gamli Nói. 1787.
4. Qvædi, er nefniz Skipa-Fregn. Utgefit af E. B. Kaupmannabðfn 1788.
Telja má til skyldleika með Gamla Nóa 1787 og Skipafregn 1788, aS á öftustu
síSu Skipafregnar er notuS sama mynd og á titilsíSu Gamla Nóa, er sýnir Nóa sitj-
andi á fjallinu Ararat. I Bibl. Dan. IV, 149 segir um kvæSiS Skipa-Fregn: „Utgefil
af E. B[rynjulfsson].“ Þetta hlýtur aS vera ábending einhvers íslendings og er á-
reiSanlega rangt, en þó má fara nærri um, hvaSa maSur er hér nefndur til sögunnar.
Um þessar mundir eSa litlu fyrr voru viS nám í háskólanum bræSur tveir, synir
Brynjólfs sýslumanns SigurSssonar í Hjálmholti, og hét hvortveggi Einar. Einar
eldri andaSist heima á íslandi áriS 1785, og er honum því ekki til aS dreifa. Um
hinn yngra Einar segir Hannes Þorsteinsson (Smævir IV, 345, nm.): „ . . . gekk í Hró-
arskelduskóla, var útskrifaSur þaSan og skrifaSur í stúdentatölu viS háskólann 30.
júlí 1774, var óspilunarsamur og komst í stórskuldir, vann þó einu sinni 2000 dali
í hlutaveltu (lotteri), var aS lokum keyptur út og sendur heim aptur“. Einar dó
1793. Hann er talinn félagsmaSur í Lærdómslistafélaginu í fyrsta og öSru bindi Fé-
lagsritanna, árin 1780 og 1781, og síSan ekki. Mun mega gera ráS fyrir því, aS ekki
hafi lengi dregizt, aS hann væri keyptur út og sendur heim. Ekki er kunnugt um
neinn E. Brynjólfsson í Kaupmannahöfn áriS 1788.
Vart mun gerandi ráS fyrir því, aS tveir menn íslenzkir meS sama fangamark, E.
B., og báSir hagmæltir, hafi veriS samtímis í Kaupmannahöfn árin 1783-1788. Nú
er kunnugt, hver var sendiboSi Lærdómslistafélagsins um þessar mundir: Eiríkur
Björnsson, auknefndur víSförli. í skjölum Lærdómslistafélagsins í Landsbókasafni
(ÍB 14, fol.) hefur E. Björnsen kvittaS fyrir greiSslur frá félaginu (73., 75. og 207.
bls.); þannig skrifaSi Eiríkur nafn sitt. ViSurnefni sitt fékk Eiríkur eSa gaf sér
sjálfur af ferS þeirri, sem hann fór til Kína á skipinu Juliane Marie og var þá skips-
smiSur meS korpóralstign. Var hann í þeirri ferS frá 4. marz 1763 fram á jólaföstu
1767 og skrifaSi um hana ferSasögu. í Afmælisriti til Kr. Kálunds, Kh. 1914, 48.
-65. bls., hefur dr. Sigfús Blöndal birt ágrip af ferSasögunni: „Um VíSferlis-sögu
Eiríks Bj örnssonar“, eftir hdr. Ny kgl. Saml. 385 4to. Þar er fyrirsögn: „Journal eS-
ur VíSferlis-Saga Eiríks Björnssonar. Samin af sjálfum honum eina tíS eftir aSra og