Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Síða 177
ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR
173
vísbendingu skáldsins. Vera má, að einhverjum þyki það firra, en mér datt í hug
að telja hlj óð allra nafnanna í dvergatölum K. í K 11 eru þau 80, K 12 68, K 13 80
og K 15 104, samtals 332 hljóð (tvíhljóð = eitt hljóð, tvíritað samhljóð = eitt hljóð).
Ekkert sérstakt er við þessa tölu, sé miðað við tylft eða tólfrætt hundrað. Sé hins vegar
tengingin oJc talin með, verður annað upp á teningnum. Hún kemur fjórum sinnuin
fyrir í K 11, fimm sinnum í K 12, einu sinni í K 13 og fjórum sinnum í K 15, alls
14 sinnum. Það jafngildir 28 hljóðum. 332 -j- 28 = 360 eða þrjú hundruð stór:
120 X 3. Þetta er staðreynd, en gæti auðvitað - þrátt fyrir það - verið tilviljun. Eg
held samt, að svo sé ekki. Til þess benda dverganöfnin sjálf. Þau eru jafnmörg vísum
kvæðisins og þola margháttaða gagnrýni, sem skilar reyndar merkilegum fróðleik.
Rakti ég það að nokkru í fyrri grein („Vsp. Kb.“, 97.-98. bls.), og var áður til þess
vísað. Nú skal sýnt til frekari áréttingar, hvernig dverganöfn og vísur K standast á:
DVERGANÖFN VÍSNAUPPHÖF EFNIi
1. Nýi (K 11): Hljóðs bið ek I.
2. Niði: Ek man jQtna ??
3. Norðri: Ar vas alda II.
4. Suðri: áðr Burs synir ??
5. Austri: Sól varp sunnan III.
6. Vestri: Þá gengu regin q11 ??
7. Alþjófr: Hittusk æsir IV.
8. Dvalinn: teflðu í túni ??
9. Bívgrr: Þá gengu regin gll V.
10. Bávgrr: Þar vas Mótsognir ??
11. Bgmburr: Nýi ok Niði ??
12. Nóri: Veigr ok Gandalfr ??
13. Ann: Fíli, Kíli ??
14. Ánarr: - mál es dverga ??
15. Ái: Þar vas Draupnir ??
16. Mjgðvitnir: Þat mun uppi ??
17. Veigr (K 12); Unz þríar kvgmu VI.
18. Gandalfr: Qnd þau né gttu ??
19. Vindalfr: Ask veit ek standa VII.
20. Þráinn: Þaðan koma meyjar ??
21. ÞeJclcr: Þat man hón folkvíg VIII.
22. Þorinn: Heiði hána hétu ??
23. Þrór: Þá gengu regin §11 IX.
24. Vitr: Fleygði Óðinn ??