Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 182
178
ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR
líkindum hefur HV hugsað sér rúnirnar sextán fylgja stefjunum sextán í réttri röð.
Fylgir þá ýr - ásamt Frostra - K 59.
Ekkert mun E hafa órað fyrir bláþráðum Völusjrár. Hann breytir byrir í burir (H
55), fellir brott dvergsheitið Frostri (Sbr. K 15 og H 15.) og rýfur enn frekar hin
leyndu rök með öðrum breytingum sínum.
I K 37 eru þrjár misfellur (í 4., 5. og 7. vo. I. sem hver heilvita maður hefur talið
ritvillur, nema vera skyldi einn: skrifari Konungsbókar. Honum varð á að „leiðrétla“
eina þeirra, orðið þann. Hann bætti við það s-tákni - eins og E (H 35), - en sá að
sér jafnskjótt og skóf stafinn úl (16. 1. ó 3. bls. Kb.). Því stend ég e. t. v. ekki alveg
berskjaldaður, þegar ég nú dirfist að geta þess til, að „pennaglöj)in“ séu reyndar -
eins og Frostri, Urð og byrir - vísbendingar skáldsins.
a) Sé talið frá og með auka-r-inu i Frostri ÍK 15), er auka-r-ið i morðvarga-r (K
37) hið 200. í röðinni (rr = r ). b ) Með brottfellingu 5-ins, sem hefði átt að vera skeytt
við þarín (K 37), er i raun og veru fellt brott orðið es. Búi eitthvað undir þessu, get ég
aðeins skilið það á einn veg: að lelja beri iill es frá upjjhafi kvæðisins fram að um-
ræddu marki, hvort sem es er viðskeytt eða sérstætt, tilvísunarfornafn, tíðartenging
eða sagnorð. Orðin eru 16. c) Sérhljóðið í súg (K 37) er, talið frá upphafi kvæðisins,
300. hljóð meðal þeirra, sem að fornu voru tóknuð með rúninni úr (= u, ú, au, v).
- Hér eru komnar þrjár tölur: 200 - 16 - 300. Saman lagðar eru þær 516. Er það
tilviljun, að 516 er einmilt fjöldi vísuorða í Völusjsá Konungsbókar?
Jafnframt því, að auka-r orðsins morðvarga-r, hvarf orðsins (e)í aftan við þann
og hið óvænta ú i sögninni „súg“ fela í sér ákveðnar töiur, er hér um að ræða ákveð-
in hljóðtákn og ákveðið orð: r - es - ú. Sé þetla skráð rúnum: f\ I i þ , þ. e. reið -
íss - sól - úr, má lesa úr því risu, því að íss þýðir jafnt i sem e og úr jafnt u sem ú.*
Sé nú lesið þannig ásamt fvrri ráðningu, þ. e. bæði tölulega og bókstaflega, þýðir
hvort tveggja: 516 risu. Ef borið er saman við orðtakið orð ríss (eilthvað er sagt) og
orð skáldsins: bragrinn ríss (Stef. Ól.), þarf ekki að fara í grafgötur um merkingú
hins fólgna vísdóms: Ort voru 516 vísuorð.
Af „misfellunum“ þrem í K 37 er auka-r-ið í morðvarga-r forlakslaust helztu mál-
spjöllin. Sagnorðið sú (1. vo.) heimtar þolfall, en morðvargar (4. vo.) er skýlaust
nefnifall og stangast jrví á við þann (5. vo.), sem - ásamt rnenn meinsvara (3. vo.)
- er rétt andlag með sá. En þess ber að minnast, að völvan stendur frammi fyrir líkn-
eski Óðins. þegar hún flytur mál sitt. Óðinn var frumkvöðull skáldskapar og allrar
rýnni. Við hann mátti því tala öðruvísi en aðra, ekki sízt, ef málið var viðkvæmt.
Enginn áheyrenda völunnar gat misskilið orðin: Sá hón þar vaða þunga strauma
rnenn meinsvara, og enginn gat heldur misskilið framhaldið, þótt nokkrir hnökrar
* „Fár er reiði. Far er skip. Þvílík orðtok hafa menn mjpk til þess at yrkja fólgit, ok er
þat kallat nijpk ofljóst. . . . Hlið heitir á garði, ok hlið kalla menn oxa, en hlíð er brekka. Þess-
ar greinir má setja svá í skáldskap, at gera ofljóst, at vant er at skilja, ef aðra skal hafa greinina en
áðr þykki til horfa in fyrri vísuorð. Slíkt sama eru ok pnnur morg nofn, þau er santan eigu heitit
margir hlutir“ (Sn.-E.).