Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Page 183
ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR
179
væru í móli. En Óðinn, rúnameistarinn mikli, skildi meira en aðrir áheyrendur: Sá
hón þar vaða þunga strauma menn meinsvara - ok morðvarga risu. SíSasta orSiS er
nafnháttur þátíSar og þýSir því: hafa risiS, þ. e. a. s. upp - í kristilegum skilningi.
En í því sambandi, sem hiS fólgna orS stendur, nægSi sögnin ein: Sá hón . . . morð-
varga risu* Völvan sá eiSrofa grotna í eitri, en líka morSingja, sem höfSu risiS
upp frá dauSum. Jafnvel verstu glæpamenn áttu sér þá viSreisnar von, ef þeir iSr-
uSust, - nema eiSrofar. Sem alfaSir bar ÓSinn ábyrgS á svikum ása (K 26) og var
glataSur.** Hinn voSalega sannleik segir völvan á máli, sem enginn skildi nema
hinn fordæmdi.*** Þannig er vandlega fólginn innsti kjarninn í siSfræSi Völuspár,
hinnar einu og sönnu. En hvers vegna máttu ekki allir þekkja hann? Vegna þess, aS
full vissa um hina miklu náS hefSi getaS komiS ófyrirleitnum mönnum til þess aS
drýgja morS og aSra stórglæpi í von um fyrirgefningu syndanna.
Séu orS skáldsins: „516 risu“, og orS völunnar: „Sá hón . . . morSvarga risu“,
skoSuS saman, fer ekki milli mála, aS Völuspá Konungsbókar er kvæSi upprisunn-
ar. Sá þáttur Völuspár (K 55-60), sem ég hef áSur kallaS Sigur hins góða („Vsp.
Kb.“, 122. bls.), ætti því heldur aS heita Upprisan, þótt hvort tveggja sé eitt og
hiS sama.
Þótt HV leggi orS sín völu í munn. talar hann beint til áheyrenda — eSa lesenda -
í fjögur skipti, einu sinni í fyrstu persónu:
1) K 12, 6 og 8.
Nú hefi ek dverga
rétt of talSa.
2) K 14, 1-4.
Mál es dverga
í Dvalins liSi
Ijóna kindum
til Lofars telja.
* Sbr. orð Kveld-Úlfs: Nú jrák Þórólj fóru, þ. e. hafa farið, und lok norSr í eyju. Ég frétti, að
Þórólfur hefði fallið norður í Álöst.
** K 26 fylgir dvergurinn Nár (Sjá 174. bls.).
*** Líklega hefur HV búið til dvergsheitið Svíurr, sera fylgir K 37. Stofninn sví þekkist sem upp-
hrópun í fornu máli: svei, og er alkunnur í orðunum svívirða og svívirSing. Vei þeim, er Svíurr
fylgir. - Sbr. enn fremur efni K 35 og 36 við merkingu dverganafnanna, sem fylgja þeim: Víli
(sennilega af víl) og Hannarr (skylt hannyrS). Hinir fordæmdu brjótast ráðvilltir um eitrdala (K
35) á leið sinni til Nástrandar. Þar bíður þeirra undinn salr orma hryggjum (K 36), sem er í senn
Völundarsmíð og sannkallaður vefnaður.