Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 187

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 187
ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR 183 framtíðar, gerðu mönnunum, þ. e. mannkyni, „dagatal“. Þá er þess að gæta, að Norðurlandabúar lærðu snemma að nota svokallaðar „dagrúnir“ í stað þess að tákna dagana með einföldum skorum, en í rímfræði voru íslendingar engir eftirbátar. Er ekkert því til fyrirstöðu, að íslenzkt skáld, sem bæði var rýnið og rímkænt — og auk þess einlægur ásatrúarmaður, — kynni vel til slíkra verka og væri því allt slíkt hug- leikið. 7) I Völuspá (K 38-39) er máninn einn himintungla látinn hverfa af himni fyrir ragnarök (Sjá „Vsp. Kb.“, 110. bls.). Ber það vilni hinu rímfróða skáldi, sem skildi, hver missa goðum og mönnum væri í hvarfi „ártalans“, þegar verst gegndi. 8) Þótt eigi komi það berlega fram, má nærri geta, að HV hefur ekki aðeins ljós- gildi himintunglanna í huga, heldur og rímgildi þeirra, þegar hann lætur valtíva, þá Höð og Baldur, búa „himininn“ vel eftir ragnarök (K 58). 9) Nöfn nornanna þriggja - og stefin þrjú - tákna rás tímans: fortíð, nútíð og framtíð (Sjá 175.-176. bls.). Hið næma tímaskyn skáldsins kemur fram á ýmsa fleiri vegu. Má þar til nefna a) stígandina í vísunum þrem: „Á varðbergi“ (K 40-42. Sjá „Vsp. Kb.“, 112. bls., og 147. bls. hér að framan.), b) notkun sagnanna man - veit - sá - sér (Sjá „Vsp. Kb.“, 122.-123. bls.), c) tíðanotkun margra annarra sagna (Sjá „Vsp. Kb.“, 123. bls.), d) stiklurnar þrjár í K 56-57 (Sjá 130. bls. hér að framan.) og e) niðurlagserindi Völu- spár, en með því er tekið gríðarlegt stökk, því að völvan hverfur í anda frá fj arlægri framtíð (K 60) til nútíðar (K 61), þ. e. til þeirrar stundar, er völvan flytur spá sína. Allt það, sem nú liefur verið rakið og ber vitni um þekkingu og áhuga HV á tíma- tali og öllu, sem að því laut, er nauðsynlegt að hafa í huga, sé reynt að brjóta til mergjar dæmi, sem ég hef til þessa látið liggja í láginni, en tel þó vera í beinum tengsl- um við þau dæmi, sem rædd voru fyrr í þessum kafla (172.—181. bls.). Á ég þar við orðið ulf í K 52. Vissulega kemur það á óvart, enda hafa flestir útgefendur Völuspár - eða Sæmundar-Eddu — virt það að vettugi og breytt því í orm eða sniðgengið það með einverjum hætti. Ekki er því að neita, að forsendur fyrir breytingunni virðast - í fljótu bragði — ærið traustar, því að hafið er vfir allan vafa, að átt er við orm, þótt kallaður sé úlfur. En því má ekki gleyma, - og það leyfi ég mér að endurtaka, - að í fornu máli getur ulfr — eins og vargr — þýtt skaðræðisskepnu eða óvin. Og hver var óvinur manna og góðra vætta í ragnarökum, ef Miðgarðsormur var það ekki? Jafnvel má segja, að skáldið hafi undirbúið hinn sérstæða orðaleik með nokkurum fyrirvara. í K 46 kemur fyrir orðið jgrmungandr, sem merkir frá fyrstu tíð (Rdr. 16) Miðgarðs- orm. Frummerking orðsins er óvefengjanleg: hinn mikli stafur. Hitt er þó jafnvíst, að gandr þýðir í fornum kveðskap s. s. úlfur og er - einmitt eins og ulfr og vargr - notað í merkingunni óvinur. Má mikið vera, ef sú merking hefur ekki verið HV ofar- lega í huga. En hvernig sem því er háttað, er sannleikurinn sá, að orðið ulfr í K 52 stenzt gagnrýni. Þess vegna er óheimilt að breyta því. Með þeirri fullyrðingu eru samt engar brigður bornar á, að orðið komi einkennilega fyrir sjónir. Og nú er loks komið að kjarnanum: Höfundur Völuspár ætlaðist til þess, að „úlfur“ kæmi á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.