Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 210
206
GUÐSPJALLABÓK ÓLAFS HJALTASONAR
notací við dómkirkjuna í Salisbury á Englandi, var prentað fyrir William Caxton
af W. Maynyal í París 1487. Endurskoðuð útgáfa kom út 1542. Bænabók Játvarðs
er að miklu leyti byggð á Sarum. Möguleiki er á því, að önnur hvor þessara bóka
hafi verið notuð, þótt eins vel hafi getað verið um skrifað brefere að ræða. Hitt er
það, að þessar bækur finnast ekki í Sigurðarregistri 1550. Hér má geta þess, að í
Sálmabók 1589 er sálmurinn „Af föðurnum son eingetinn", „A patre unigenitus“. Sá
sálmur er algengur í enskum breferum og gröllurum. Hann finnst ekki í þýzku né
dönsku. Einnig vantar hann í Sthm. perg. 8vo nr. 10 b.
Úr því að hugsanlegt er, að Ólafur biskup hafi notfært sér Bænabókina, skal gerð
grein fyrir textalíkingu kollektna sd. e. tr. og mismun með nokkrum dæmum.
Bænabók:
15. sd. e. tr. Kepe we beseeche thee, 0 LORD, thy Churche with thy perpetuall mercye. —
Altarisbók:
14. sd. e. tr. O Herre | Wi bede | beuare din Menighed i din euige forligelsmaal | -
Guð’spjallabók:
15. sd. e. tr. O Drottinn vier bidium | vardueit þu þinn almuga j þinne eilifre forlikingu | -
Bænabók:
17. sd. e. tr. LORD we praye thee that thy grace maye always preuente and folowe us, and
make us continually to be geuen to all good workes thorough Jesus Christe our Lorde.
Altarisbók:
16. sd. e. tr. O Herre | Wi bede | Lad din naade altid oss forkomme oc effter f0lge | Oc lad
den g0re oss idelige flittige til gode gerninger | Ved vor IJerre Jhesum Christuin | som met dig
leffuer oc regnerer | en sand Gud.
Guðspjallabók:
17. sd. e. tr. HEyr Herra Gud | vier bidium | lat þina nad oss jafnan fyrer koma og epter
fylgia | og lat hana giora oss jdugliga a stunda til godra verka. Fyrer vornn Drottinn Jesum Christ-
urn [ sem mz þier lifer og rikir zc.
Bænabók:
19. sd. e. tr. O God, for asmuche as with out thee, we are not able to please thee, Graunte that
the workyng of thy mercie maye in all thynges directe and rule our heartes; Thorough Jesus
Christ our Lorde
Altarisbók:
18. sd. e. tr. O Herre wi bede | Lad din miskundheds beskaffuelse j styre vore hierter | fordi
vden dig kunde wi icke vere dig behagelige | Ved vor Herre Jhesum Christum | som met dig leff-
uer oc regnerer | en sand Gud | —
Cuðspjallabók:
19. sd. e. tr. HEyr Iierra Gud | vier bidium | lat þitt myskunar verk styra vorum hiortum [ þuiat
aan þin megum vier þier ecki þocknazt. Fyrer vornn Drottinn Jesum Christum. z c.
Bænabók:
20. sd. e. tr. Almightie and merciful God, of thy bountiful goodnes, kepe us from all thynges