Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 59

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 59
STEFÁN EINARSSON 59 Af mér allt gott að frétta. Ég hélt tvo fyrirlestra hér í vetur, annan um Ben. Gröndal og Heljarslóðarorustu í Philological Club há- skólans hér, hinn um Gunnar Gunnarsson fyrir Alumnae Association í Goucher College hér í bænum. Var þeim heldur vel tekið. Skólinn hér hefur verið í íjárbón nú í vor, þurftu þeir að fá 750.000 dollara til að borga þriggja ára undirbalance. Ekki eru innkomnar gjafir fyrir meiru en 400.000; en líklega verður afgangurinn urgaður saman á einhvern hátt. En þetta er ekki nema að tjalda til einnar nætur. Til að sjá fyrir framtíðinni þarf skólinn 11.000.000 dollara! í sambandi við þessar fjárkröggur hefur mörgum yngri mönnum verið sagt upp. Var ég ekki óhræddur um sjálfan mig, en nú hef ég verið ráðinn til fimm ára, og mun það, að mér er sagt, vera merki þess, að þeir ætla að halda mér hér framvegis. Ég vildi gjarna fá sérprent af greininni, þegar hún kemur út. Ef þú skyldir senda mér línu í sumar, þá verð ég að vanda í Cornell University Library, Ithaca, N.Y. Með beztu kveðjum, þinn einl. Stefán Einarsson P.S. Ég legg hér með tvö sérprent og eitt eintak af Boston Evening Transcript með grein um Laxness eftir mig (nema fyrirsagnirnar!). Því miður á ég ekkert sérprent af „Sex problems in Icelandic Literature, sem kom í Encyclopaedia Sexualis. Ed. by Victor Robinson, New York, Dingwall-Rock, Ltd., 1936 (pp. 369-379). S.E. The Johns Hopkins University, Baltimore, Maryland 7. janúar 1937. Kæri vinur: Beztu þakkir fyrir bréf þitt og ávísun upp á 165 kr. Mér þótti mjög vænt um, að þú skyldir geta tekið Víðsíð, og þakka þér bæði fyrir það og þín góðu orð um verkið. Mér þótti fróðlegt að heyra um þýðingarstarfsemi þína, efast ég ekki um, að þú ráðir vel fram úr því öllu saman, og það ætla ég, að ekki sé sú vísindagrein til, að þér yrði nokkur skotaskuld að þýða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.