Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 17
Sighvatur Bjarnason, 32 ára framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og stjómarformaður SÍF, sjöunda stærsta fyrirtækis á íslandi. Dómnefnd Frjálsrar verslunar og Stöðvar 2 hefur valið hann mann ársins í íslensku atvinnulífi árið 1994. laun annarra stjórnenda í fyrirtækinu. Hann er leiðtogi fremur en hefðbund- inn stjómandi. Áræðni hans hefur smitað út frá sér. Samhliða útsjónar- semi hefur hann líka reynst heppinn, eins og á síðustu loðnuvertíð. Það fer oft saman. Hann hefur tilneyddur tekið óvin- sælar ákvarðanir gagnvart vinum og vandamönnum sem er erfitt verk f svo litlu samfélagi sem Vestmanna- eyjar em. Frændgarðurinn er tvístr- aður og stór hluti hans talar hvorki við hann né íjölskyldu hans. En hann hefur líka eignast nýja vini, ekki síst á meðal hundruða starfs- manna Vinnslustöðvarinnar sem haldið hafa atvinnunni á tímum at- vinnuleysis — þau eru mörg heimilin sem í Eyjum sem byggja afkomu sína á tilvist fyrirtækisins. í raun þurfti hann ekki að koma sér í þessa aðstöðu. Hann var fram- kvæmdastjóri dótturfyrirtækis SÍF í Suður-Frakklandi, NordMome, þegar kallið kom frá Eyjum. Hann var þar í góðu, áhugaverðu, „vinsam- legu“ og vel launuðu starfi og búinn að tvöfalda umsvif NordMome. Fjöl- skyldunni leið vel; ungt fólk sem undi hag sínum í framandi umhverfi og góðu veðri í Suður-Frakklandi og hugðist búa þar áfram næstu fimm árin. Eflaust hefði verið miklu þægilegra að vera áfram í Frakklandi, laus við erfiðar ákvarðanir og geta ekki hlíft neinum í viðleitni við að bjarga fyrir- tæki í nánast vonlausri stöðu í litlu samfélagi. En kallið kom frá Eyjum, „blóðböndin toguðu í hann“. Föðurafi hans og alnafni, Sighvatur Bjarnason, stofnaði Vinnslustöðina ásamt mörgum öðrum, meðal annars móðurafa Sighvats yngra, Guðlaugi Gíslasyni, fyrrum alþingismanni. DRIFKRAFTUR í BERNSKUMINNINGUNUM Sighvatur neitar því ekki að hluti af drifkrafti hans við að bjarga fyrirtæk- inu felist í þeim bemskuminningum þegar hann, ungur snáðinn, gekk oft með afa sínum um athafnasvæði fyrir- tækisins. Það myndaðist strengur. Aldarfjórðungi síðar vildi hann ekki sjá lífsstarf afa síns í rústum. Lífs- starfið lifir núna þótt fjölskyldan hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu til að tryggja því nýtt fjármagn svo það yrði stöndugra. Sighvatur segist ekki ætla að verða framkvæmdastjóri Vinnslustöðvar- innar um aldur og ævi, hins vegar hafi hann lofað stjóm þess að stýra fyrir- tækinu næstu fimm árin. Og vel á minnst; hann er þegar byrjaður að kaupa hlutabréf á almennum markaði í fyrirtækinu. „Áhættusamt en góð ábatavon," eins og hann orðar það. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.