Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Page 19

Frjáls verslun - 01.10.1994, Page 19
Lífróður Sighvats Bjarnasonar með Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum hófst um mitt árið 1992 þegarfaðir hans, Bjarni Sighvatsson, hringdi í hann út til Frakklands og sagði honum að stjórn fyrirtækisins hefði ákveðið að bjóða honum starf framkvæmdastjóra þess. Faðirhans vildi fá hann heim enjátaði í samtalinu að í hans sporum myndi hann ekki taka starfinu, svo illa væri Vinnslustöðin sett. Sighvatur / hugsaði sig um í tvo sólarhringa, Akvörðun láþá fyrir. Heim til Eyja færi hann með fjölskyldu sína sem undi hag sínum einkar vel í Frakklandi. Þó heitt sé í veðri í Suður-Frakklandi var nýja starfið alger „suðupottur„Blóðböndin toguðu, “ segir Sighvatur um komu sína til Eyja. 19

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.