Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 38
ARAMOTAHEIT um, eða greiðslukortinu, um hver mánaðamót. Byggðu líka upp varasjóð, öryggis- sjóð, sem nemur að minnsta kosti 6 mánaða launum þínum. Þetta er áhættusjóður. Atvinnuöryggi er að minnka og starfsmenn geta ekki leng- ur treyst því jafn vel og áður að vera í vinnu hjá atvinnurekendum sínum um aldur og ævi. Störf eru ekki jafn trygg lengur og verða enn ótryggari á næstu árum. Vertu viðbúin(n) að þurfa að stofna fyrirtæki til að fá vinnu. TJtlit er fyrir að fólk þurfi í stórauknum mæli að setja á laggirnar h'tinn eigin rekstur til að skapa sér vinnu. Vaxtarbroddur atvinnulífs á íslandi er í litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Þar verða atvinnutækifæri framtíðarinnar. Þau verða örugglega ekki hjá ríkinu þótt þau hafi verið þar á undanförnum ár- um - skattborgurum til mikillar ar- mæðu. Hafðu hugfast að kynslóðin, sem nú er ung og miðaldra á íslandi, getur ekki vænst sama hagvaxtar og sú kynslóð upplifði sem er að komast á eftirlaun. Framvegis verða breyting- ar hægar og stöðugleiki meiri. Það verður minna um lottó- og happ- drættisvinninga í atvinnulífi. Við bendum á að ýmsir góðir kostir bjóðast nú í spamaði. Þar ber sér- staklega að nefna hina frjálsu lífeyris- sjóði, (séreignasjóðina), hefðbundna verðbréfsjóði verðbréfafyrirtækj- anna og hlutabréf. Mundu að gamla reglan um að aukin áhætta fylgi hækkandi ávöxtun er enn í gildi. Gleymdu því aldrei. Ráðfærðu þig við starfsmenn verðbréfafyrirtækjanna um þá kosti sem bjóðast. Gefðu líka gaum að sparnaðarform- um sem lækka skattana þína. Hluta- bréfakaup og innlegg á húsnæðis- sparnaðarreikninga veita skattaaf- slátt. Gerðu samt ráð fyrir að öll að- stoð hins opinbera við einstök sparnaðarform hverfi frekar en hitt á næstu árum. Spumingin, sem brenn- ur á skattborgurum, er þessi: Hvers vegna eiga þeir að greiða með spam- aði vel stæðs fólks? Sparnaður er fljótur að vinda upp á sig. Dæmi: Sá, sem leggur fyrir 25 þúsund krónur á mánuði í 20 ár í sér- eigna-lífeyrissjóð getur vænst þess að fá útborgað um 107 þúsund krónur á mánuði í 10 ár á eftirlaunaaldrinum, miðað við 5% raunávöxtun. Sé sama upphæð lögð fyrir í 30 ár á sömu for- sendum fást um 215 þúsund krónur á mánuði í 10 ár á eftirlaunaaldrinum. Byrjaðu strax að spara. Niðurstaðan er þessi: Skipulagður spamaður er fyrirtaks áramótaheit. Láttu verða af því að spara á nýju ári. 3. KAUPTU LÍF- TRYGGINGU lán hafa einnig aukist í þeirri efna- hagslægð sem þjóðin hefur gengið í gegnum síðastliðin sex ár. Það er fýrst og fremst ungt og mið- aldra fólk, sem er að koma sér upp fjölskyldu og húsnæði, sem bera þungann af auknum skuldum heimil- anna á síðustu ámm. Hjón, með skuldugt heimili og stóra fjölskyldu, ættu tvímælalaust að fá sér líftrygg- ingu svo fjölskyldan standi ekki ber- skjölduð falli annað hvort hjónanna frá, þurfi til dæmis ekki að selja hús- næði eða binda endi á framhaldsnám bama. Margir miða upphæð líftryggingar- innar við þær skuldir sem hvfla á heimilinu. Séu menn líftryggðir eiga þeir kost á að ákveða það sjálfir hverj- ir fái bætumar. Mörg hjón hafa þann háttinn á að makinn fær alla líftrygg- inguna en bömin ekkert. Upp á þetta er þoðið í skilmálum tryggingafélag- anna. Þörfin fyrir líftryggingar er breyti- leg eftir aldri. Þörf fyrir líftryggingar- Það er gott ára- mótaheit að kaupa sér líftryggingu og huga almennt að trygginga- málum sínum. Margir í viðskiptalífinu eru einyrkjar, í vinnu hjá sjálfum sér, og hafa þess vegna ekki upp á aðra að stóla komi eitthvað fyrir. Líftr- yggingar em ódýrari en margur hyggur. Að sjálfsögðu er það með þessa tryggingu eins og aðrar, enginn vonast til að á hana reyni. Á undanförnum tíu ámm hafa skuldir heimilanna í landinu margfaldast. Ástæðan er fyrst og fremst dýr lán við að koma sér upp góðu húsnæði. En neyslu- Ef þú ert með skuldugt heimili og framfærir stórri fjölskyldu er áramótaheitið gulltryggt; líftrygging. Við minnum líka á stóraukna möguleika í pers- ónutryggingum þar sem hægt er að tvinna líf-, tekju- og sjúkratryggingum saman við lífeyris- greiðslur. Þörfin fyrir líftryggingu minnkar með aldrinum þegar vægi lífeyrisgreiðslna verður meira. Skuldir heimila eru miklar og úrþeim mun ekki áraga á næstu árum. Efþú skuldar mikið og ert með stóra fjölskyldu kauþtu þá líftryggingu 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.