Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 71

Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 71
Bylting í endurnýjun Ingnn! Allt innanfrá - enginn uppgröfitur - aðeins brot af kostnaði miðað við hefðbundnar viðgerðir og rörið verður sterkara en upprunalega lögnin! Húðuðum trefjahólki vættum fljótharðnandi plastefni er rennt inn í skemmda rörið og hann þaninn út með vatns- eða loftþrýstingi, við það leggst hann þétt að og steypist fastur við gömlu lögnina. Húðin sem fóðrar þetta nýja rör og önnur efni hólksins eru umhverfisvæn; þau valda hvorki skaða á umhverfi né menga inni í rörinu þó svo um viðkvæmar lagnir sé að ræða. Þegar rörið hefur verið fóðrað á þennan hátt eru söguð göt út í aðliggjandi rör eftir þörfum - allt að sjálfsögðu innanfrá sem fyrr. Endingartími þessa nýja rörs er a.m.k. 30 árum lengri en hefðbundinna steyptra röra. Kostnaður við slíka viðgerð er aðeins brot af því sem hefðbundin viðgerð kostar, með uppgreftri og öllu því jarðraski sem því fylgir, röskun á umferð og skemmdir á götum og gróðri, svo ekki sé rninnst á tímasparnað. Þessi aðferð er sérlega hagkvæm þegar þarf að endurnýja lagnir undir húsum. Tilsniðinn epoxy eba er ýtt inn í með hjálp poki vættur í polyester, lögnina vatnsþrýstings. Með samstarfi við erlenda aðila getum við nú leyst þessi vandamál og önnur sértækari á ódýran og fljótlegan hátt með tækjum og sérhæfðum mannafla og þannig næst hag- ræðing sem hentar öllum. Sterkara rör en það upprunalega, enginn uppgröftur og kostnaðurinn aðeins brot af hefðbundinni viðgerð. Ef þú ert í vandræðum með frárennslislagnirnar, leitaðu til okkar. Við erum alltaf reiðubúnir að ráðleggja og leysa vandamálin á hagkvæman hátt. Þjónusta allan sólarhringinn, alla daga í síma 652524. Klæöningin harðnar þegar heitt vatn er látib renna um hana, og við fáum nýtt sléttara rör sem gefur hámarks gegnumrennsli. iálll HREINSIBILAR Bygggarðar 6 • 170 Seltjarnarnesi • Sími: 5515151 • Fax: 5515801

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.