Morgunblaðið - 08.12.2001, Page 61

Morgunblaðið - 08.12.2001, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 61 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ á Arnarnes. Einnig á Granda, þarf að hafa bíl. ⓦ í Búðardal Upplýsingar gefur Ólöf í síma 569 1376 ⓦ í Keflavík, Háteigshverfi, Hólmgarðshverfi og Garðahverfi. Upplýsingar gefur Elínborg í síma 421 3463. Landgræðsla ríkisins Staða doktorsnema á sviði plöntulíffræði Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum, Ölfusi, og Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, auglýsa stöðu doktorsnema lausa til umsóknar. Doktorsneminn skal sinna rannsóknum á sam- lífisörverum á rótum plöntutegunda sem hafa þýðingu fyrir landgræðslu og garðyrkju. Garð- yrkjuskólinn og Landgræðslan vilja með þessu móti styrkja rannsókna- og fræðslusamstarf sitt. Valið verður úr hópi umsækjenda á grund- velli eigin rannsóknaáætlunar fyrir íslenskt doktorsverkefni á ofangreindu sviði. Í boði eru laun, handleiðsla og önnur aðstaða og aðstoð sem telja má nauðsynlega fyrir framgang verk- efnisins. Krafist er M.Sc. gráðu í líffræði eða menntunar og/eða reynslu sem talin er sambærileg. Reynsla í skipulagningu og framkvæmd rann- sóknaverkefna æskileg. Starfið krefst frumkvæðis, staðfestu, samskiptahæfileika, góðra hugmynda og úrlausna sem fylgt er eftir. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf 1. jan. nk. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi ríkisins og FÍN. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf ásamt ritskrá, rannsókna- áætlun og öðrum upplýsingum sem umsækjandi vill koma á framfæri sendist fyrir 12. des. nk. til skólameistara Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum, Ölfusi, 810 Hveragerði, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI Í BOÐI Til sölu Allt að 100% lán Til sölu 3—4 herb. íbúðir á Akranesi. Íbúðir eru afhentar tilbúnar til innflutnings í júní 2002. Allar upplýsingar gefur sölumaður. Fasteignasalan Hákot, Kirkjubraut 28, Akranesi, sími 431 4045. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 16, 625 Ólafsfirði, þingl. eig. Sabit Crnac, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 10.00. Kirkjuvegur 6b, Ólafsfirði, þingl. eig. Sólveig Bláfeld Agnarsdóttir og Viðar Páll Hafsteinsson, gerðarbeiðendur Ólafsfjarðarkaupstaður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 10.00. Vesturstígur 11, Ólafsfirði, þingl. eig. Gullfaxi ehf., gerðarbeiðendur Harðarhólmi ehf., Jeppapartasalan og PriceWaterhouseCoopers ehf., miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 5. desember 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árskógar 20, íbúð A, 50% austurendi, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Jóhann Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 14.00. Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudAginn 12. desember 2001 kl. 14.00. Lyngás 5—7, e.h., Egilsstöðum, 26,2%, þingl. eig. Valkyrjurnar ehf., gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 14.00. Teigasel II, ásamt gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öðrum réttindum, hverju nafni sem nefnast, Jök- uldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 14.00. Torfastaðaskóli, 3,71 ha lóð og skólahús úr landi Torfast., Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf., miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 14.00. Vaðbrekka, Jökuldal, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum, þingl. eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, miðvikudaginn 12. desember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. desember 2001. TILKYNNINGAR Garðbæingar og nágrannar Jólastemming á Garðatorgi í dag, laugardaginn 8. desember ● Kveikt verður á jólatré. ● Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar leikur. ● Kór Hofsstaðaskóla syngur jólalög. ● Jólasveinar koma í heimsókn. ● Handverksmarkaður. ● Kvennakór Garðabæjar syngur. ● Brúðuleikhús. ● Jólatréssala Hjálparsveita skáta o.fl. ofl. Garðatorg í jólaskapi ÝMISLEGT Málningartilboð 40% afsláttur af 4ra lítra Politex 10 inni- málningu. Allir litir. Síðasta tilboðshelgin. Metró, Skeifunni 7, sími 525 0800. Opið alla daga til kl. 19.00 Jólagjöf fyrir laghenta Hleðsluborvél í tösku, 14,4 w. Verð aðeins 4.900 kr. Verkfæri og verkfæratöskur. Fjölbreytt úrval. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. Opið alla daga til kl. 19. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík AÐVENTUGLEÐI Árleg aðventugleði Sálarrann- sóknarfélags Íslands verður haldin í Garðastræti 8, sunnu- daginn 9. desember kl. 14.00. Ýmiss konar skemmtun og fróð- leikur verður á boðstólum. Meðal annars les Jónína Leós- dóttir úr bókinni Huglæg vernd eftir William Bloom, Amý Engil- berts og Rósa Ólafsdóttir verða með smá sýnishorn af starfi sínu í félaginu og nemendur úr hópi Friðbjargar Óskarsdóttur fara með hugleiðingu o.fl. Inn á milli syngjum við svo saman jólalög. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Áramót 30. des.—1.janúar. Fögnum nýju ári í Básum Skráning í fullum gangi. Fyrstir koma fyrstir fá. Nánari uppl. á www. utivist.is. Fararstjóri: Vignir Jónsson. Sunnudagur 9. des. kl. 10.30: Staðarborg - Kálfatjarnar- kirkja Gengið verður frá Kefla- víkurvegi að Staðarborg, þaðan til Kálfatjarnarkirkju, sem verður opnuð fyrir göngufólki. Um 3-4 klst. ganga. Brottför frá BSÍ kl 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð: 1.000 kr. fyrir félagsmenn en 1.200 kr. fyrir aðra. Munið jólagjafatilboð á árbókum Ferðafélagsins. www.fi.is, texta- varp RUV bls. 619, s. 568 2533.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.