Morgunblaðið - 08.12.2001, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 08.12.2001, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 87 ÆRSLABELGURINN Tvíhöfði hélt „óraf- magnaða“ útgáfutónleika á fimmtudag á Gauki á Stöng. Tilefnið var útkoma fjórðu plötu fyrirbærisins sem kallast Konungleg skemmtun en nafnbót sú þykir viðeigandi mjög. Í það minnsta skemmtu gestir Gauksins sér konunglega þessa ákveðnu kvöldstund enda léku þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson við hvurn sinn fing- ur. Á geislaplötunni Konungleg skemmtun er að finna valið efni úr morgunþáttunum vinsælu með Tvíhöfða frá árunum 1997 til 2001 og kennir þar ýmissa grasa; samdir brandarar, spunnin samtöl, símaöt og síð- an að sjálfsögðu sönglögin þeirra vinsælu en þar bregðar þeir sér jafnan undir rós og gera góðlátlegt gys að kunnum tónlist- armönnum á borð við Sigur Rós, Björk, Live, Svölu og Sverri Bergmann. „Það er allt í lagi að vera með fíflagang ef það fer ekki út í sprell.“ Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson „En ég mun ekki grenja eins og algjör aumingi.“ Soðinn kjúklingur og suðusúkkulaði MAGNAÐ BÍÓ Endalaust fyndin mynd frá framleið- endum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! The Man Who Wasn´t There Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Billy Bob Thornton ásamt óskarsverðlaunahafan um Frances McDormand (Fargo) og James Gandolfini (Sopranos) eru stórkostleg í hlutverkum sínum. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10. Vit 307 Sýnd kl. 4, 6 og 8. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.isMBL Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn Sýnd kl. 4. Ísl tal. Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6 og 10. The Polish Bride E V R Ó P S K H E L G I Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  Hausverk.is  RadioX Kl. 4. Vit 283 Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Með Thora Birch úr “American Beauty”. Rafmagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og10. B.i. 16. Vit 314 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4. FRUMSÝNING Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.