Morgunblaðið - 26.01.2003, Side 5

Morgunblaðið - 26.01.2003, Side 5
Íslendingar kunna að meta vörurnar frá Newman’s Own og hugmynda- fræðina á bak við þær; að verja öllum hagnaði til góðgerðarmála. Þótt við séum hvergi nærri hætt að láta gott af okkur leiða viljum við þakka góðar viðtökur á síðasta ári, sem urðu til þess að við getum gefið Barnaspítala Hringsins sex hjarta- og öndunarvaka, í stað fjögurra eins og að var stefnt. Newman’s Own hefur þegar veitt 42 milljónum til góðgerðarmála á Íslandi og þar af hafa 25 milljónir runnið til Barnaspítala Hringsins. Við þökkum íslenskum neytendum og eftirtöldum fyrirtækjum fyrir veittan stuðning: en ekki fjögur tæki! Sex

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.