Morgunblaðið - 26.01.2003, Qupperneq 38
FRÉTTIR
38 SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
EINBÝLI
Starrahólar - glæsilegt útsýni
Glæsilegt tvílyft 289,3 fm einbýlishús
auk 60 fm tvöf. sérstæðs bílsk. Á efri
hæð er forst., gestasn., hol, eldhús,
búrgeymsla og tvær stofur. Á neðri hæð
er sjónvarpshol, 3-4 svefnh., fatah. (get-
ur verið svefnh.), baðherb., þvottah. og
tómst.herb. Einnig er á neðri hæð ósam-
þykkt séríbúð með sérinng. Þar er forst.,
eldhús, baðh., stofa og svefnh. 3032
RAÐHÚS
Hrauntunga - vandað raðhús
m. aukaíbúð
Mjög fallegt og mikið endurnýjað raðhús
á tveimur hæðum, u.þ.b. 220 fm með
innbyggðum bílskúr og aukaíbúð á jarð-
hæð með sérinngangi. Húsið hefur verið
endurnýjað svo sem glæsilegt nýtt eld-
hús, baðherbergi, gólfefni að hluta o.fl.
Frábært útsýni og stórar svalir. 2994
HÆÐIR
(ATH MYND - Barmahlíð 5)
Barmahlíð - falleg
Mjög falleg efri hæð í fallegu húsi neðst í
Barmahlíðinni. Íbúðin skiptist í hol, sam-
liggjandi skiptanlegar stofur, eldhús,
baðherbergi og tvö rúmgóð svefnher-
bergi. V. 16,4 m. 3031
4RA-6 HERB.
Blöndubakki
4ra herb. falleg 105 fm íbúð ásamt auka-
herb. í kj. Íbúðin skiptist í hol, fataher-
bergi, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi,
bað og þvottahús. Í kj. fylgir um 15,9 fm
herb. 3021
Óðinsgata
Falleg og vel skipulögð 83 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt íbúðarherbergi í
kjallara og sérgeymslu. Íbúðin er í ný-
legu húsi með suðursvölum og sérbíla-
stæði á lóð. Íbúðin skiptist í anddyri,
stofu, eldhús, baðherbergi, í risi eru tvö
svefnherbergi og sjónvarpsstofa. Í kjall-
ara er íbúðarherbergi, sameignarþvotta-
hús og sérgeymsla. Parket á gólfum og
góðar innr. V. 12,7 m. 3024
Fróðengi - endaíbúð
Falleg og björt u.þ.b. 112 fm endaíbúð á
efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú herbergi,
baðherbergi, stofu, eldhús og þvotta-
hús. Geymsla er í íbúðinni og önnur í
kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Góð-
ar svalir og glæsilegt útsýni. Hús í góðu
ástandi. V. 14,5 m. 3033
3JA HERB.
Rauðalækur - sérinngangur
Erum með í einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 80 fm íbúð í góðu steinhúsi. Íbúð-
in er á jarðhæð (kj.) og er með sérinn-
gangi. Parket og góðar innréttingar m.a.
nýtt eldhús og endurnýjað baðherbergi.
Tvær geymslur. V. 11 m. 3026
Fífulind - glæsileg
3ja herb. glæsileg 91 fm endaíbúð á 2.
hæð í fallegri blokk. Íbúðin skiptist í
innri gang, tvö herbergi, baðherbergi/
þvottahús, stóra stofu, borðstofu og eld-
hús. V. 13,7 m. 3020
Framnesvegur - m. bílskýli
Glæsileg, björt og opin 2ja-3ja herbergja
73 fm íbúð í nýlegu húsi í vesturbænum.
Íbúðin er töluvert endurnýjuð, m.a. gólf-
efni, nýtt eldhús, skápar, endurnýjað
baðherbergi o.fl. Áhv. 4,0 m. í bygginga-
sj.V. 11,9 m. 3027
2JA HERB.
Víðimelur - góð staðsetning
Mjög góð 2ja herb. íbúð sem hefur verið
mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús, nýtt
bað, parket, gler, gluggar o.fl. Íbúðin er
laus fljótlega. V. 8,1 m. 3030
Njörvasund - sérinngangur
Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð
með sérinngangi í kjallara í góðu stein-
steyptu tvíbýlishúsi. Tvær geymslur
fylgja. Íbúðin skiptist í hol, stofu, her-
bergi, eldhús og baðherbergi. Mjög góð
staðsetning í rólegu og grónu hverfi. V.
8,3 m. 3034
Fálkagata - laus strax
Snyrtileg og mjög rúmgóð um 70 fm
íbúð á 1. hæð (jarðhæð) til hægri er
skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og
baðherbergi. Opið út í garð úr stofu. V.
8,7 m. 3022
ATVINNUHÚSNÆÐI
Síðumúli 10 - heil húseign
Erum með í einkasölu þessa húseign við
Síðumúlann. Um er að ræða framhús á
tveimur hæðum, u.þ.b. 360 fm og bak-
hús á einni hæð með tvennum stórum
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð (ca 6
m). Húsið er í allgóðu ástandi og stendur
á góðri 1.260 fm sérlóð. Getur hentað
vel undir ýmiss konar atvinnustarfsemi.
V. 45 m. 3029
Álftamýri - gott verð
2ja herb. íbúð á jarðhæð/kj. í fjölbýlis-
húsi á eftirsóttum stað sem skiptist í
stofu/eldhús, baðherbergi og svefnher-
bergi. Áhv. 3,8 m. (húsbr.) V. 6,9 m.
3025
Glæsibær - Árbæjarhverfi - vandað einbýli
Fallegt og vel skipulagt 163 fm einb.
auk 150 fm kj. sem má nýta sem sér-
íbúðarrými. Eigninni fylgir 30 fm bíl-
skúr. Á hæðinni eru stórar stofur, sól-
stofa, borðstofa, 2-4 herb., eldhús,
bað o.fl. Í kjallara eru stórar stofur, 2
svefnherb., bað o.fl. Húsið er í góðu
ástandi. Fallegur garður. Allar nánari
uppl. veita Magnea, sími 861 8511,
Kjartan, sími 897 1986 og Sverrir,
sími 861 8514. V. 26,9 m. 3023
Kársnesbraut 69 - OPIÐ HÚS Í DAG
Erum með í sölu þetta vandaða
tvíbýlishús á tveimur hæðum sem
er u.þ.b. 200 fm auk 65 fm bílskúrs.
Húsið skiptist í tvær u.þ.b.100 fm
samþykktar íbúðir auk mjög rúm-
góðs bílskúrs og að auki er lítil
einstaklingsíbúð í hluta skúrsins.
Lóðin er stór og gróin og afmörkuð
með timburskjólveggjum. Húsið
hentar vel fyrir stórfjölskylduna eða tvær fjölskyldur. Málfríður sýnir alla eignina í
dag, sunnudag, á milli kl. 14 og16. V. 25,9 m. 2530
Hlíðasmári 1-3 – TIL LEIGU
Stórglæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í Smáranum í Kópavogi. Um er að ræða 2 hús,
um 4.000 fm hvort hús eða 8.000 fm samtals. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Næg bílastæði, frábært
útsýni. AFHENDING STRAX. Allar nánari upplýsingar gefur Andrés Pétur á skrifstofu eða í síma 821 1111.
OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
4ra herbergja
Lautasmári 41 - Opið
hús í dag Góð 99 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjöl-
býli. Flísar og dúkur á gólfum.
Góð eldhúsinnrétting m. vönd-
uðum tækjum. Baðherb. rúm-
gott með baðkari. Sérþvottahús
innan íbúðar með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Stórar suð-
ursvalir. Sameign í góðu standi. Laus fljótlega. OPIÐ HÚS Í DAG
MILLI KL. 13 OG 16.
ÁSTA MUN TAKA VEL Á MÓTI YKKUR. VERÐ 13,8 M. (3583)
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA - S. 520 6600
OPIÐ HÚS - FRAMNESVEGUR 27 - 2. HÆÐ
Vel skipulögð og björt 3ja herb. í vönduðu fjölbýli á rólegum stað í
nánd við miðbæinn. Innb. fataskápur í gangi og gegnheilt parket í
stofu og á gangi. Dúklagt eldh. með hvítri innréttingu og tengi f.
uppþvottavél, keramikhellur. Teppalögð herbergi, annað með
innb. skápum og útgengi á austursvalir. Baðh. dúklagt, baðkar og
nýleg tæki. Í sameign er þvottahús og sérgeymsla. Gott viðhald.
Ásgeir (gsm 698 5926) tekur vel á móti gestum á milli kl. 14 og 16
(önnur bjalla til hægri). V. 11,9 m.
OPIÐ HÚS Í DAG - BARMAHLÍÐ 52
Stórglæsileg 3ja herb. íb. með sérinngangi, lítið niðurgrafin. Hol
m. kirsuberja-innréttingu og halogen-lýsingu. Eldhús m. nýrri
kirsuberjainnr., mósaíkflísum og leirbekkjum. Öll eldhústæki úr
burstuðu stáli, keramikhellur, háfur og uppþvottavél. Náttúru-
steinn á gangi og eldhúsi. Nýlegt baðh. m. kirsuberjainnr., horn-
baðkari m. nuddi, náttúrusteinn á gólfi og mósaíkflísar á veggjum. Rúmg. herb. m. parketi og korkflísum á
gólfum. Stór stofa m. parketi á gólfum. Geymsla og þvottah. í sameign.
Stefanía sýnir eignina á milli kl. 15 og 18. V. 14,7 m.
Jakob Jakobsson framkv.stj.
Ásgeir Westergren sölustjóri
Þórður Bragason sölumaður fasteigna
Oddur Þór Sveinsson sölumaður fasteigna
Kristinn R. Kristinsson sölumaður skipa og kvóta
Sigurberg Guðjónsson hdl. lögg. fasteigna- og skipasali
„Kíktu á vefinn okkar www.eignakaup.is og finndu eignina þína!“
Ármúli 38 - 108 Reykjavík - Fax 520 6601
www.eignakaup.is - eignakaup@eignakaup.is -
Opið 9-17 alla virka daga
Jörð til leigu
Syðri-Grund í A-Húnavatnssýslu er til leigu frá fardögum nk.
Á jörðinni eru um 30 ha tún, fjós fyrir 14 kýr, fjárhús fyrir
340 kindur, aðstaða fyrir geldneyti auk íbúðarhúss.
Upplýsingar í síma 847 6358 eða 846 0946 á kvöldin.
FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810
Góð 92 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð í nýlega standsettu fjölbýli.
Þrjú rúmgóð herb. Parket og
flísar á gólfum. Stórar suður-
svalir með mjög fallegu útsýni.
Nýtt gler í stofu og eldhúsi.
Íbúðin er laus strax. Áhv.
byggsj. og húsbréf 6,1 millj.
Greiðslubyrði ca 35 þús. á mán.
Verð 11,8 millj.
Brynjar Marinó sýnir eignina í dag,
sunnudag, frá kl. 15:00-17:00
OPIÐ HÚS - HRAUNBÆR 50
GIMLI I LIG
FYRSTU hlýraseiðin eru farin að
klekjast út hjá Hlýra ehf. í Neskaup-
stað og miðað við frjóvgunartíma
hrognanna áttu um þrjú þúsund seiði
að klekjast út í gær, laugardag, og
annar skammtur eftir tíu daga.
Í frétt á heimasíðu Síldarvinnsl-
unnar segir að fyrstu hlýraseiðin
virðist spræk og byrjað sé að fóðra
þau þótt enn sjáist ekki með góðu
móti hvort þau séu farin að taka fóð-
ur. „Þetta er mjög ánægjulegt og í
raun ákveðinn sigur fyrir okkur,“ er
haft eftir Sindra Sigurðssyni, fram-
kvæmdastjóra Hlýra ehf.
„Við þorðum varla að vona að
svona vel tækist til og að ná þessum
árangri í fyrstu tilraun er stórgott.
Núna tekur við 40–60 daga tímabil
þar sem fram fer byrjunarfóðrun og
í ljós kemur hversu mikil afföllin
verða. Þá eru seiðin komin í gegnum
erfiðasta hjallann og orðin um tvö
grömm. Eftir þann tíma á að vera til
fiskur sem tínist lítið úr og hægt
verður að ala áfram,“ er haft eftir
Sindra.
Fyrstu
hlýraseiðin
virðast
vera spræk
SESSELJA Sigurðardóttir, vara-
formaður Orators, félags laganema,
segir það ekki vera óvenju hátt
hlutfall að 84% nemenda á fyrsta
ári í lögfræði hafi fallið á prófi í al-
mennri lögfræði. Þetta sé svipað fall
og verið hefur og því hafi verið
viðbúið að margir myndu falla. Í
fyrra féllu um 82%. Hæsta fallhlut-
fallið er frá árinu 1996 þegar tæp
93% nemenda féllu í almennri lög-
fræði.
Þar til í vetur var fyrsta önnin í
lögfræðináminu eitt fimmtán ein-
inga námskeið, sem lauk með einu
prófi. Á nýliðinni haustönn var
náminu í fyrsta sinn skipt í þrjú
námskeið; inngang að lögfræði,
ágrip af réttarsögu og almenna lög-
fræði. Um 100 nemendur náðu
fyrsta prófinu, um 50 því næsta og
28 almennu lögfræðinni. Sesselja
segir almennu lögfræðina vera erf-
iðasta hluta fyrstu annarinnar. Hún
segir nemendur mjög ánægða með
þetta nýja fyrirkomulag.
„Þetta dreifir álaginu, það er
mjög erfitt að taka eitt stórt próf
eins og verið hefur undanfarin ár.
Það er þægilegra að skipta efninu
niður og þurfa þá kannski ekki að
taka allt efnið í endurtektarprófi
heldur geta einbeitt sér að þeim
hluta sem maður náði ekki,“ segir
Sesselja.
Viðbúið að
margir
myndu falla