Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 35 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Keðjuhús á einni hæð. Selst tilbúið til inn- réttingar samkv. staðli og fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. Húsið er alls ca 200 fm þar af 25 fm innbyggður bílskúr. Gott skipu- lag. Húsið er tilb. til afhendingar. Verð 19,4 millj. EINKASALA MARÍUBAUGUR 107 - TILBÚIÐ TIL INNR. Falleg og vel skipulagt einnar hæðar ein- býlishús á góðum stað í Grafarholtinu. 4 svefnherbergi. Innbyggður bílskúr. Húsið selst í fokheldu ástandi að innan en full- búið að utan, lóð grófjöfnuð. Afh. fljót- lega. Verð 16,9 millj. GVENDARGEISLI 70 - Á EINNI HÆÐ Mjög fallegt tveggja hæða parhús ca 230 fm. Húsið afhendist fullbúið að ut- an, grófjöfnuð lóð og að innan er húsið fokhelt. Óvenju vel frágengið og vel skipulagt hús. Góð staðsetning - mikið útsýni. Til afhendingar strax. Verð 17,9 millj. EINKASALA JÓNSGEISLI 7 - FALLEGT OG VANDAÐ Vorum að fá í sölu fjögur raðhús á tveim- ur hæðum, efst í botnlangagötu með góðu útsýni til sjávar og sveita. Húsin, sem eru samtals 180 fm með innbyggð- um bílskúr, eru í byggingu og afhendast í fokheldu ástandi að innan en fullbúin að utan, lóð grófjöfnuð. Gott skipulag, 4- 5 svefnherbergi, 2 baðherbergi. Húsin verða til afhendingar í mars-apríl. Verð 13,9-15,2 millj. BYGGINGARAÐILI: ÓSEYRI EHF. EINKASALA KLETTÁS 7-11a - GARÐABÆ VÖNDUÐ HÚS Á VÆGU VERÐI Erum með í sölu þrjár 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega 7 hæða lyftuhúsi þar sem útsýnið og vandaður frágangur spilar aðalhlutverkið. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Afhending íbúðanna er innan 2ja mánaða. BYGGINGARAÐILI: EINKASALA JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGI ÞRJÁR ÍBÚÐIR EFTIR Við Naustabryggju höfum við til sölu sér- lega skemmtilegar þriggja, fimm og sex herbergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frágangur að innan sem utan verður 1. flokks. Innréttingar verða frá HTH og eldhústæki frá AEG. Húsið er klætt með álklæðningu að utan. Afhending í mars 2003. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu. Verðdæmi: 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu aðeins 13,9 millj. BYGGINGARAÐILI: NAUSTABRYGGJA 1-7 - BRYGGJUHVERFI GLÆSILEGT ÁLKLÆTT HÚS Sérlega vel staðsett fjögurra hæða 24 íbúða lyftuhús, þar sem allar íbúðir eru 3ja og 4ra herbergja. Íbúðirnar hafa sér- inngang af svalagangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið stendur ofarlega í Salahverfinu og er því á hæsta byggða svæði í Kópa- vogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúðum, útsýnið er frá suðri til norð- austurs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. Afhending er í apríl. BYGGINGARAÐILI: TRÉFAG EHF. OG SÉRVERK EHF. HLYNSALIR 1-7 - KÓPAVOGI ÚTSÝNI - SUÐURSVALIR - LYFTUHÚS Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir, ýmist 2ja, 3ja eða 4ra her- bergja.Við hönnun húsanna var haft að leiðarljósi nútíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Húsin eru vel staðsett, gott útsýni til sjávar og sveita. Suðursvalir eða suð- urgarður. Stutt er í skóla, leikskóla og sundlaug. BYGGINGARAÐILI: EINKASALA BIRKIHOLT 1, 3 OG 5 - ÁLFTANESI GLÆSILEG HÚS - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 Grensásvegur 26 i í il i l. r r Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða tvær ca 125 fm sérhæðir sem eru á 2. og 3. hæð í þessu virðulega húsi. Verð á hvorri íbúð er aðeins 12,9 millj. Hér getur þú svo sannarlega gert góð kaup. Ásmundur Skeggjason, sölumaður á Höfða, tekur vel á móti þeim sem vilja skoða íbúðirnar í Bakaríinu á jarðhæð hússins. Rekstur Brauðgerðar og Heildsölu- bakarís er einnig til sölu. Í dag á milli kl. 14 og 16 gefst áhugasömum tæki- færi til að kynna sér reksturinn sem er í fullum gangi. Allar nánari upplýsing- ar veitir Ásmundur Skeggjason sölu- maður á staðnum í dag. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Glæsileg mikið endurnýjuð 100 fm íbúð á 1. hæð í virðulegu húsi í gamla vesturbænum. Nýl. gólf- efni og innréttngar, eldhústæki, gluggar, gler og raflagnir. Laus fljótlega. Sigurður og Ásdís taka á móti gestum frá kl. 13-15. V. 15,7 m. Áhv. 6,8 m. 6055 Sólvallagata 66 - íbúð 0101 OPIN HÚS Falleg 100 fm íbúð með sérinn- gangi á neðri hæð í tvíbýli. Eignin er algjörlega endurbætt, nýlegar innréttngar, gólfefni og tæki. Laus í apríl. Ríkharður tekur á móti gestum frá kl. 13-15. V. 12,5 m. Áhv. 6,7 m. 6019 Heiðarlundur 9 - Garðabæ Falleg og mjög vel skipul. íb. á 2. hæð í enda í fallegu frábærl. vel staðs. fjölb. innst í botnlanga. 3 svefnherb. Suðursvalir. Fallegt útsýni. V. 12, 5 m. Hrönn tekur á móti áhugasömum í dag frá kl. 14-16. Hér er mögul. að flytja inn í næstu viku. 5901 Gullengi 39 - íb. 0205 - m. bílskýli laus strax sími 588 4477 HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur dæmt tvo pilta í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna pitsusendil. Piltarnir voru 17 og 18 ára gamlir þegar þeir frömdu ránið og taldi dóm- urinn hæfilega refsingu vera fjóra mánuði annars vegar og níu mánuði hins vegar. Eldri pilturinn sem hlaut þyngri dóminn var einnig dæmdur fyrir fleiri afbrot og hafði það, ásamt sakarferli, áhrif á refsiþyngdina. Piltarnir játuðu að hafa ráðist á rúmlega tvítugan pitsusendil í and- dyri fjölbýlishúss í Breiðholti og hrifs- að af honum peningatösku með um 7.800 krónum. Lýstu þeir þessu sem „fyllerísrugli“ og sögðu að hugmynd- in að ráninu hefði fyrst kviknað þegar þeir sáu pitsusendilinn við húsið. Pilt- arnir voru ekki vopnaðir eða grímu- klæddir. Skömmu eftir ránið veittist yngri pilturinn aftur að sendlinum, spurði hann ítrekað hvort hann hefði meira fé á sér og sló hann í andlitið þegar hann neitaði því. Eldri pilturinn játaði einnig að hafa í heimildarleysi tekið út 9.000 krónur með debetkorti 15 ára stúlku, skemmt póstkassa í fjölbýlishúsi og brotist inn í þrjár bifreiðar. Samtals olli hann með þessu tjóni upp á um 240.000 krónur. Piltarnir þóttu hafa sýnt viðleitni til að taka sig á og m.a. af þeim sökum var refsing þeirra skilorðsbundin til tveggja og þriggja ára. Hjördís Hákonardóttir héraðs- dómari kvað upp dóminn, Örn Clau- sen hrl. var skipaður verjandi eldri piltsins en Kolbrún Sævarsdóttir, fulltrúi ríkissaksóknara, sótti málið. Dæmdir fyrir að ræna pitsu- sendil EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Óðni – sjálfstæðisfélagi á Selfossi og nágrenni: „Opinn borgarafundur Sjálfstæðis- félagsins Óðins á Selfossi haldinn þann 21. janúar 2003, skorar eindreg- ið á stjórnvöld að standa við loforð sitt um að leggja heilsársveg milli Grinda- víkur og Þorlákshafnar, svonefndan Suðurstrandarveg, eins og ráðgert hafði verið samkvæmt vegaáætlun. Fundurinn telur, að uppbygging vegarins komi til með að gegna lyk- ilhlutverki að bættum samgöngum um hið nýja Suðurkjördæmi, og einn- ig að vegurinn sé ekki síður mikilvæg- ur af öryggisástæðum fyrir byggðar- lögin í kjördæminu. Þá telur fundurinn að uppbygging Suður- strandarvegar muni stuðla að aukn- um atvinnutækifærum og í nánustu framtíð fjölbreyttara og farsælla at- vinnulífi fyrir Suðurkjördæmið. Einnig skorar þeir á stjórnvöld að setja framkvæmdir við breikkun og lýsingu Suðurlandsvegar um Hellis- heiði og Þrengsli inn á fyrsta tímabil vegaáætlunar og hefja framkvæmdir á þessu ári.“ Vilja Suður- strandarveg á áætlun C vítamín 400 mg með sólberjabragði Bragðgóðar tuggutöflur. Eflir varnir. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.