Morgunblaðið - 26.01.2003, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.01.2003, Qupperneq 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 39 Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir Höfðabakki - til leigu mjög hagstæð leiga Atvinnuhúsnæði Góð lofthæð, mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Mögulegt er að skipta ofangreindum stærðum í smærri einingar. Húsnæðið hefur verið í notkun fyrir höfuðstöðvar Marels. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s. iðnað, heildsölu, skrifstofustarfsemi o.fl. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. 1. hæð 624 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 266 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 780 fm Innkeyrslud./lofth. 7,6 m 2. hæð 1.040 fm - Skrifst. o.fl. 266 fm - Skrifst. o.fl. Villi Akureyri Vilhelm Jónsson Fasteignasalan Hóll Hafnarstræti 83 600 Akureyri S. 461 2010 & 891 8363 Stórt og glæsilegt eimbýlishús á tveimur hæðum 225 fm í HRÍSEY við Eyjafjörð. Í húsinu er heillímt parket og góðar innréttingar. Bílageymsla á sandinum. Húsið getur verið tvær íbúðir. Lán áhv. Verð 12,0 millj. Austurvegur - Hrísey Opið hús Bollagarðar 27, Seltjnesi Sérlega fallegt 190 fm endaraðhús Til sýnis og sölu sérlega fallegt, töluvert endur- nýjað og vel staðsett 190 fm endaraðhús á rólegum stað með innbyggðum bílskúr. Út frá stofu er mjög fallegur suðurgarður með sólverönd og heitum potti. Þak var endurnýjað sumarið 2002. Verð 25,9 millj. Áhv. 6,5 millj. Þröstur og Sigurlaug eru með heitt á könnunni og taka vel á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13.00 og 17.00. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala NEÐSTALEITI - RVÍK - M. BÍLSKÝLI - 3JA Nýkomin í einkas. á þessum fráb. útsýnisstað mjög góð 122 fm íb. á þriðju hæð í góðu vel staðsettu fjölb. 3 herb. Góð stofa. Þvottahús í íb. Bílskýli. Verð 18,4 millj. 289121 BLÁSALIR - KÓPAV. GLÆSIL. - 3JA Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað sérlega vönduð 100 fm íbúð á neðstu hæð í glæsilegu fjöl- býli með sérinngangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni, verönd í garði. Áhv. húsbréf. Verð 14,9 millj. 95151 HAMRABORG - KÓPAV. - 2JA Nýkomin í einkas. á þessum frábæra útsýnis- stað mjög góð 60 fm íbúð á efstu hæð (8. hæð) í góðu lyftuhúsi. Góðar s-svalir. Einstakt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Stæði í sameigin- legri bílageymslu. Verð 9,8 millj. 93790. Laus strax. SALAHVERFI KÓPAVOGI - NÝJAR ÍB. Lómasalir 10-12. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frá- bærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb., og þvottaherb. Vandaðar Modulia innréttingar og góð tæki. Til afhendingar í maí/júní 2003. Verktaki lánar allt að 85% af kaup- verði. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýs- ingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars einnig á hraunhamar.is. Traustur verktaki. VESTURBÆR RVÍK. - M. BÍLSKÚR - 3JA Nýkomin í einkasölu skemmtieg ca 65 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúð húsi auk bílskúrs á þessum vin- sæla stað. S-svalir. Ræktaður garður. Verð 11,2 millj. KALDASEL - RVÍK - EINB. Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýlishús með bílskúr samtals 330 fm. Fjögur rúmgóð svefn- herbergi. Arinn. Sérsmíðaðar innréttingar. Park- et og nátttúruflísar. Frábær staðsetning og út- sýni. Eign í sérflokki. Myndir á netinu. Verð til- boð. 92797 LINDASMÁRI - KÓP - GLÆSILEG - 3JA 3ja herb. 93 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum. Parket. Rúmgóð herberbergi. Frábær staðsetn- ing. Áhvílandi húsbréf. Verð 13,9 millj. 84426 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 BLEIKJUKVÍSL 16 - ÁRTÚNSHOLTI OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-16 Vandað og glæsilegt 228 fm ein- býlishús með aukaíbúð í tengi- byggingu á einum besta stað í Ár- túnsholti. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikil lofthæð. Arinn í stofu. Innbyggður bílskúr. Falleg- ur og skjólgóður garður. Þetta er eign fyrir vandláta kaupendur. Möguleg skipti á minni eign. Verð 28,7 millj. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 16. OPIÐ Á LUNDI Í DAG KL. 12-14 ATVINNULEYSI á Vesturlandi hefur ekki verið meira en nú í mörg ár. 319 einstaklingar eru þar án at- vinnu en á sama tíma árið 2001 voru 105 skráðir atvinnulausir og hefur þeim því fjölgað um rúm 200%. Flestir eru án atvinnu á Akranesi eða 164. 82 einstaklingar eru at- vinnulausir í Borgarbyggð. Á Snæ- fellsnesi og í Dölum hefur atvinnu- ástandið verið þokkalegt en atvinnulausum hefur þó fjölgað í Dalasýslu og útlit fyrir að þeim fjölgi enn frekar á næstu mánuðum. Vegna ástandsins hefur svæðis- ráð Svæðisvinnumiðlunar Vestur- lands lýst yfir áhyggjum sínum og í ályktun skorar ráðið á stjórnvöld „að hraða sem kostur er undirbún- ingi að stækkun álversins á Grund- artanga m.a. með framlagningu frumvarps á Alþingi sem heimilar stækkunina. Jafnframt beinir ráðið því til sveitarfélaganna á Vestur- landi að huga vel að möguleikum á átaksverkefnum í byggðarlögum sínum.“ Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að nokkur hreyfing sé á störfum á Akranesi en að ástandið sé slæmt í Borgarbyggð því þar ríki kyrrstaða og lítil hreyfing sé á störfum. Því sé nauðsynlegt að beiðni frá atvinnulífinu um frekari uppbyggingu á Grundartanga nái fram að ganga. „Það myndi snúa þessari alvarlegu þróun við og áhrifa gæta mjög með fjölgun starfa á Akranesi og í Borgarbyggð ásamt í uppsveitum Borgarfjarðar- héraðs.“ Vaxandi atvinnu- leysi á Vesturlandi * &+,#-,        * *+ &+, &%* -&*         " mbl.isFRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.