Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 21
IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK
Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500
www.ir.is • ir@ir.is
Traust menntun í framsæknum skólum
Allir félagsmenn í FBM fá afslátt af námskeiðum
sem tilheyra prenti eða margmiðlun.
Spennandi námskeið við allra hæfi
I ð n s k ó l i n n í R e y k j a v í k , s e m e r s t æ r s t i
f r a m h a l d s s k ó l i l a n d s i n s b ý ð u r f r a m f j ö l b r e y t t ,
s p e n n a n d i o g h a g n ý t t n á m í k v ö l d s k ó l a .
AUTOCAD 24 kennslust.
Farið er í grundvallaratriðin í þessu vinsæla teikniforriti.
Tími: Þri., 11. feb.–18. mars, kl. 18–21.Verð: 25.000 kr.
STÆRÐFRÆÐI Í DAGLEGU LÍFI 9 kennslust.
Farið verður í myndræna framsetningu á tölulegum upplýsingum og kennt að lesa rétt úr þeim.
Tilboðsverð, afborganir, staðgreiðsla, bankalán; hvað er best. Læra að láta ekki blekkjast, hvorki
af framsetningu né gylliboðum. Tími: fim., 20.feb.–6. mars, kl. 17–19. Verð: 7.500 kr.
LITASTÝRING 10 kennslust.
Námskeið í litstýringu í tölvuforritum með notkun ICC prófíla. Fjallað verður um grunnatriði
í litateóríu, mismunandi módel litarýma (HSB, Lab, CMYK, RGB), stöðluð RGB vinnslurými,
umreikningu litagilda milli litarýma, með-höndlun lita sem falla utan litarýmis (out of gamut),
hvernig hægt er að láta tölvuskjáinn líkja eftir útkeyrslutækjum, litgreiningu fyrir prent o.fl.
Aðallega er fjallað um litstýringu með hliðsjón af myndvinnslu í Photoshop.
Tími: 14. og 15. okt. kl.16.30–20. Verð: 11.000 kr.
STAFRÆN MYNDBANDAVINNSLA 20 kennslust.
Þetta námskeið er fyrir áhugafólk um stafræna myndbandavinnslu, þ.e. fólk sem vill ná betri
tökum á fjölskyldumyndum og geta sýnt ættingjum og vinum samsett efni. Einnig fyrir fólk
í viðskiptalífinu sem vill koma unnum myndbandakynningum inn á vefinn til að kynna vörur
og þjónustu. Myndbandaupptaka kynnt, lýsing, skerpa, hreyfingar og hljóð. Kennt á klippi-
forritið Canopuz EZED. Tekið upp myndefni út frá þemaverkefni, tökurnar skoðaðar með tilliti
til þess hvað mætti gera betur. Að lokum er efnið klippt og hljóðsett. Mismunandi þjöppun á
efninu kynnt.Tími: 28.–31. okt., kl. 18–21.30. Verð: 24.000 kr.
RAFSEGULSVIÐ – Hætta eða hugarvíl? 13 kennslust.
Upplýsingar um námskeiðið: www.mm.ir.is/namskeid
Tími: 17. okt.–7. nóv., kl. 20–22.15. Verð: 15.000 kr.
OPIN VINNUSTOFA Í TRÉSMÍÐI 36 kennslust.
Langar þig að smíða fallegan hlut við bestu aðstæður og með leiðbeiningu fagmanna.
Tími: Þri. og fim., 18. feb.–27. mars, kl. 18–20.20. Verð: 30.000 kr.
HLÍFÐARGASSUÐA - MAG-SUÐA, grunnnámskeið 20 kennslust.
Stilla suðutækin; straumur, vinnuhraði, spenna og viðnám. Setja vírrúllur í tækin, stilla gasflæði,
2 og 3 mm plötur gegnumsoðnar.
Tími: Mið., 19. feb.–19. mars, kl. 18–20.40. Verð: 18.000 kr.
LÉTT MÁLMVINNA – SKARTGRIPAGERÐ 15 kennslust.
Nemendur kynnast algengum verkfærum og vinnu í vír og létta málma (þynnur) s.s. tin, blikk
og kopar. Unnin verða fjölbreytt verkefni þar sem nemendur kynnast vinnubrögðum
og möguleikum. Tími: Mið., 19. feb.–19. mars, kl. 18–20. Verð: 10.000 kr.
GULLSMÍÐI FYRIR BYRJENDUR 30 kennslust.
Farið verður yfir byrjunaratriði í gull- og silfursmíði og það helsta í gerð skartgripa.
Tími: Mán., 17. feb.–17. mars, kl. 18–21.20. Verð: 30.000 kr.
BÓKAGERÐ 15 kennslust.
20 tíma námskeið þar sem útbúnar verða óhefðbundnar bækur frá grunni, t.d. grillpinnabækur,
harmonikkubækur og japanband. Farið í undirstöðuatriði bókagerðar.
Tími: Þri., 18. feb.–18. mars, kl. 18–22. Verð: 20.000 kr.
SKISSUGERÐ 15 kennslust.
Þátttakendur kynnast skissuferlinu, hvað eru skissur, hvernig líta þær út, hvernig eiga þær
að vera, fyrir hvað er ég að skissa og hvaða efni nota ég.
Tími: Mið., 19. feb.–19. mars, kl. 18–20. Verð: 10.000 kr.
VÉLMENNI AÐ STÖRFUM 18 kennslust.
Farið er í uppbyggingu vélmennis, hreyfingu ása, mótora, rafmagnsstýringu ofl. Forritun
hugbúnaðar til þess að stjórna vélmennum. Æfingar til að útfæra alla hreyfimöguleika vélmennis.
Tími: Lau., 29. mars–5. apr., kl. 9–15. Verð: 17.000 kr.
LOGSUÐA FYRIR BYRJENDUR 20 kennslust.
Farið verður í helstu grunnatriði logsuðu: suðutækni, logskurð og lóðningar.
Tími: Mán., 17. feb.–10. mars, kl. 18–20.40. Verð: 18.000 kr.
TÍSKUTEIKNING 1 18 kennslust.
Módel og tískuteikning. Lenging á líkamsteikningu auk hár-, andlits-, handa- og fótateikninga.
Mismunandi aðferðir í litun og skyggingu teikninga.
Tími: mán., 17. feb.–10. mars, kl. 18–20. Verð: 12.000 kr.
TÍSKUTEIKNING 2 18 kennslust.
Framhaldsnámskeið af Tískuteikningu 1. Lenging á líkamsteikningu auk hár-, andlits-, handa-
og fótateikninga. Mismunandi aðferðir í litun og skyggingu teikninga.
Tími: Mán., 17. feb.–10. mars, kl. 20–22. Verð: 12.000 kr.
RAFSUÐA FYRIR BYRJENDUR 20 kennslust.
Farið verður í helstu grunnatriði rafsuðu: suðutækni, pinnasuðu og MAG suða verður kynnt.
Tími: mán., 17.feb.–10. mars, kl. 18–20.40. Verð: 18.000 kr.
GRAFÍSK HÖNNUN 20 kennslust.
Veitt er innsýn í notkun myndmáls við að koma upplýsingum á framfæri á skilmerkilegan
og áhrifaríkan hátt og farið verður í myndbyggingu og notkun lita og leturs í tölvuumhverfi.
Tími: 30. sept.–3. okt., kl. 16.30-20. Verð: 22.000 kr.
AUGLÝSINGAGERÐ / HÖNNUN 100 kennslust.
Hvað þarf að hafa í huga við auglýsingagerð? Fjallað er um helstu þætti grafískrar hönnunar og
hönnunarferlið frá hugmynd að útgáfu. Farið er í uppsetningu, umbrot og útlitshönnun prent-
gripa og helstu forrit sem notuð eru við gerð auglýsinga. Einnig verður farið í undirbúning og
skil á efni til prentunar. Tími: Mán. og mið. 30. sept.–4. des., kl. 17.10-20.40. Verð: 95.000 kr.
MYNDSKURÐUR 24 kennslust.
Lærðu að skera út listaverk! Myndskurður er listrænt handverk sem byggir á gömlum hefðum
en höfðar einnig til nútímans. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum.
Verkefni miðuð við getu nemenda.
Tími: þri. og fim., 18. feb-6. mars, kl.18.-20.30. Verð 15.000 kr.
STEINASLÍPUN 18 kennslust.
Sögun á steini, slípun og pólering. Steinar gerðir tilbúnir til notkunar í skartgripi.
Tími Mið., 26. feb.–26. mars, kl. 18.–20.40. Verð: 20.000 kr.
MYNSTUR OG ÁFERÐ 16 kennslust.
Fjallað um mynstur í málningu innanhúss. Hvernig skal standa að gerð grunnefnis? Kennd
mynsturgerð og yfirfærsla mynsturs á flöt. Fjallað um notkun skapalóna til ýmis konar
skreytinga í híbýlum og húsum.
Tími: Fim. 20. feb. og fös. 21. feb., kl. 17–20 og lau. 22.feb. kl. 9–14. Verð: 16.000 kr.
„TREND“ – HÖNNUN 19 kennslust.
Hvað verður ráðandi í tískustraumum eftir 2 til 3 ár? Ætlað hönnuðum, verslunarfólki og þeim
sem láta sig tískuna einhverju varða. Helstu „trend“ fyrirtæki kynnt og fjallað um störf
og framtíðarstefnur. Fjallað um bækur og blöð og „trend“ hugmyndaspjöld unnin.
Tími: Þri. 18. feb.–4. mars, kl. 18.30–20.30. Verð: 6.000 kr.
G
Ú
S
T
A
-0
1
-2
0
0
3
í Iðnskólanum í Reykjavík
GULLSMÍÐI – FRAMHALD 30 kennslust.
Haldið áfram vinnu frá fyrri námskeiðum.
Tími: Mið., 19. feb.–19. mars, kl. 18–21.20. Verð: 30.000 kr.
Vefslóð fyrir námskeiðin www.ir.is/namskeid.
Innritun hefst mánudaginn 27. janúar í síma 522 6500 og stendur alla
virka daga kl. 9–16. Einnig á namskeid@ir.is