Morgunblaðið - 26.01.2003, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 59
www.regnboginn. is
Nýr og betri
Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.16 ára
DV
RadíóX
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12.
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
LEON OG LE FEMME NIKITA
Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.14 ára
Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum
Jason Stratham úr Snatch
Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins.
Hrikalega flottur
spennutryllir
með
rapparanum Ja
Rule og
Steven Seagal
Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30.
Suma vini losnar þú ekki við...hvort
sem þér líkar betur eða verr
Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem
hittast aftur eftir 20 ár.Með
Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn
og Susan Sarandon ásamt hinum
frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush.
Hverfisgötu 551 9000
FRUMSÝND
FRUMSÝND
GRÚPPÍURNAR
www.laugarasbio.is
„Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“ FBL
Sýnd kl. 2.15, 4, 5.40, 8 og 9. B.i. 12.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14.
YFIR 80.000 GESTIR
Frábær mynd frá
leikstjóra
L.A.Confidential
þar sem rap-
parinn EMINEM
fer á kostum í
sínu fyrsta
hlutverki.
Kvikmyndir.com
HJ. MBL
Radio X
Kvikmyndir.is
HINN hneykslanlegi þáttastjórnandi Jerry
Springer hefur áhuga á að taka á ný þátt í
stjórnmálum. Þessi fyrrum borgarstjóri
Cincinnati ætlar að bjóða sig fram til öldunga-
deildar Bandaríkjaþings árið 1994. Hann játar
þó að umdeildir spjallþættir hans, Jerry
Springer Show, geti spillt fyrir honum. „Það
eru bæði kostir og gallar. Kostirnir eru þeir að
allir þekkja mig. Ókostirnir eru þeir að allir
þekkja mig,“ sagði Springer, sem skortir að
minnsta kosti ekki peningana sem þarf til í
framboðið.
…
Sharon Stone segir heilablæðingu hafa gert
sig að betri manneskju. Stone, sem hefur verið
þekkt fyrir stjörnustæla, segir veikindin hafa
gert það að verkum að hún hafi endurmetið líf
sitt og ákveðið að sýna fólki meiri virðingu.
„Ég er ekki lengur jafn andstyggileg. Ég átti
það til að vera mjög tillits-
laus við fólk og óþarflega
árásargjörn,“ segir hún.
Stone, sem er 44 ára, var
við dauðans dyr eftir að hún
fékk heilablóðfall í október
árið 2001 og segir það hafa
gefið sér nýtt sjónarhorn á
lífið. „Ég gerði mér grein
fyrir því að lífið yrði aldrei
eins og það hafði verið,“ segir hún.
…
Leikarinn Antonio Banderas segir af-
brýðisemi sína setja svip á hjónaband sitt en
mikið hefur verið fjallað um meinta afbrýði-
zsemi eiginkonu hans, Melanie Griffith, í fjöl-
miðlum. „Ég á það til að verða svolítið afbrýði-
samur, ef hún er til dæmis við myndatökur í
Sydney og ég í Mexíkó eins og gerðist nýlega.
Maður vill vita með hvaða leikurum hún er að
vinna og hvernig þeir eru. Svona aðstæður
gera mig afbrýðisaman,“ segir hann. Þá segir
hann afbrýðisemi hafa áhrif á hrynjandina í
hversdagslífi þeirra hjóna.
FÓLK Ífréttum