Morgunblaðið - 26.01.2003, Side 9

Morgunblaðið - 26.01.2003, Side 9
Gott að vita! N ám sk ei ð vorönn 2003 Fjölgreindarkenningar Dagsetning: Þriðjudagur 11. mars. Tími: Kl. 16.30–19.30. Lengd: 3 kennslustundir. Leiðbeinandi: Sigrún Jóhannesdóttir menntaráðgjafi. Verð: Ekkert þátttökugjald. Undirbúningur funda og fundastjórn Dagsetning: Miðvikudagur 12. mars. Tími: Kl. 16.30–19.00. Lengd: 3 kennslustundir. Leiðbeinandi: Kristín Á. Ólafsdóttir leikari. Verð: Ekkert þátttökugjald. Öflugir einstaklingar í hópstarfi – afkasta- og árangursstjórnun Dagsetning: 19., 20., 26. og 27. mars. Tími: Kl. 16.30–19.00. Lengd: 15 kennslustundir. Leiðbeinandi: Guðríður Adda Ragnarsdóttir, atferlisfræðingur og kennari. Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Vellíðan á vinnustað Dagsetning: Þriðjudagur 25. mars. Tími: Kl. 16.30–19.00. Lengd: 3 kennslustundir. Leiðbeinandi: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi. Verð: Ekkert þátttökugjald. Öll námskeiðin eru haldin á Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Skráning og nánari upplýsingar: SFR Sími: 525 8340 Netfang: johanna@sfr.bsrb.is. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Sími: 525 8330 Netfang: jakobina@strv.bsrb.is SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar standa sameiginlega að námskeiðum fyrir félagsmenn nú á vorönn. Í boði eru fjölbreytt námskeið, stutt og löng og á mismunandi tímum, svo flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Lágmarksfjöldi fyrir hvert námskeið er 12 en hámarksfjöldi mismunandi og því er öruggast að skrá sig sem fyrst. Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Að takast á við breytingar Dagsetning: Miðvikudagur 29. janúar. Tími: Kl. 19.30–22.00. Lengd: 3 kennslustundir. Leiðbeinandi: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi. Verð: Ekkert þátttökugjald. Ákveðniþjálfun fyrir konur Dagsetning: 2 möguleikar. A) 28. og 30. janúar og 4. febrúar. B) 6., 11. og 13. febrúar. Tími: Kl. 19.15–22.15. Lengd: 12 kennslustundir. Leiðbeinandi: Steinunn Harðardóttir þjóðfélagsfræðingur. Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Áhugasviðsgreining – sjálfsþekking Dagsetning: 2 möguleikar. A) Þriðjudagur 11. febrúar. B) Fimmtudagur 20. febrúar. Tími: Kl. 16–20. Lengd: 5 kennslustundir. Leiðbeinandi: Ásta Ragnarsdóttir, starfs- og námsráðgjafi. Verð: Ekkert þátttökugjald. Samskipti kynjanna – getur verið að kynin misskilji hvort annað? Dagsetning: Þriðjudagur 18. febrúar. Tími: Kl. 16.30–19.00. Lengd: 3 kennslustundir. Leiðbeinandi: Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur hjá Þeli sálfræðiþjónustu. Verð: Ekkert þátttökugjald. Tjáning í töluðu máli – framhaldsnámskeið Dagsetning: 5.,10., 12., 19., 24. og 26. mars. Tími: Kl. 19.45–22.15. Lengd: 20 kennslustundir. Leiðbeinandi: Kristín Á. Ólafsdóttir leikari. Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Betri fjárhagur Dagsetning: Þriðjudagur 25. febrúar. Tími: Kl. 19.30–22.30. Lengd: 5 kennslustundir. Leiðbeinandi: Ásgeir Þór Jónsson viðskiptafræðingur. Verð: Ekkert þátttökugjald. Skattframtal Dagsetning: Þriðjudagur 18. mars. Tími: Kl. 16.30–19.00. Lengd: 3 kennslustundir. Leiðbeinandi: Júlíus Hafsteinsson, deildarstjóri hjá Skattstjóranum í Reykjavík. Verð: Ekkert þátttökugjald.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.