Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 37 Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Halldór Mayer gsm 864 0108 Halldor@remax.is Heimilisfang: Sogavegur 115 Stærð íbúðar: 96 fm Brunabótamat: 10,5 millj. Byggingarefni: Steinn Áhvílandi: 0 Verð: 12,7 millj. Falleg íbúð á fyrstu hæð í 5 íbúða fjölbýlishúsi með 8 fm herbergi í kjallara og 6 fm geymslu (ekki innif. í fm). Stofa, gangur og hjónaherbergi með parketi, korkflísar á öðrum herbergjum, flísar á baði. Stofan er björt með stórum gluggum og útsýni yfir Esjuna. Opið eldhús með borðkrók. Baðkar og sturta á baði. Stórar svalir. Góður garður og stórt leiksvæði við hliðina. ÍBÚÐIN ER LAUS OG BÝÐUR EFTIR NÝJUM EIGENDUM. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Opið hús í dag - Sogavegur 115 Elísabet Agnarsdóttir gsm 822 0336 Elisabet@remax.is Heimilisfang: Hringbraut 109 Stærð íbúðar: 47 fm Brunabótamat: 6,2 millj. Byggingarefni: Steinn Áhvílandi: 1,7 millj. Verð: 7,7 millj. Falleg 2ja herb. íbúð í litlu fjölbýli ná- lægt Háskóla Íslands. Stofa, gangur og herbergi með nýlegu parketi. Eldhús flísalagt með eldri málaðri innréttingu, nýr þrefaldur gluggi. Baðherbergi nýlegt. Svefnherbergi með góðu skápaplássi, nýr þrefaldur gluggi. Stigagangur er nýlega tekinn í gegn með nýjum teppum. Í sameign er þvottahús, 6 fm sérgeymsla og hjólageymsla. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Opið hús í dag - Hringbraut 109 Viggó Sigursteinsson Sími 863 2822 Viggo@remax.is Heimilisfang: Grettisgata 94 Stærð: 116 fm auk útleigurýmis Verð: 15,4 millj. Mikið áhvílandi Falleg 5ja herbergja 116 fm íbúð á besta stað í bænum Með útleigumögu- leika. Íbúðin samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum, tveimur svefnherbergj- um, vinnuherbergi, þvottahúsi og flísa- lögðu baðherbergi. Fallegt parket að hluta. Suðursvalir. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13-15 Opið hús í dag - Grettisgata Hreinn Hjartarson Sími 820 8236 Hreinn@remax.is Heimilisfang: Álakvísl 28 Stærð íbúðar: 105,3 Brunabótamat: 12,977 millj. Byggingarár: 1987 Byggingarefni: Steinsteypt Verð: 16,9 millj. Fallegt raðhús á tveimur hæðum með fallegri suðurverönd. Á neðri hæð er forstofa, gestasnyrting, eldhús og tvær stofur. Á efri hæð eru 2-3 svefnherbergi og baðherbergi. Efri hæð er undir súð að hluta til og því má áætla að gólfflötur sé stærri en fermetrafjöldi segir til um. Lúga með rennistiga er upp í manngengt geymsluris. Íbúðinni fylgir sér 30 fm stæði í bílageymslu og sérgeymsla er einnig í bílastæðahúsi. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 15-17 Opið hús í dag - Álakvísl 28 Gunnar Borg gsm 690 9988 Gunnar@remax.is Kristinn Kjartansson gsm 897 2338 Kristinn@remax.is Vorum að fá í einkasölu öfluga og vel tækjum búna líkamsræktarstöð sem rekin er í leiguhúsnæði Um er að ræða stöð sem er með 2 aerobic-sali, ann- an sem notaður er undir spinning með hjólum af bestu gerð og hinn er not- aður undir hefðbundna líkamsrækt, pallatíma, fitubrennslu og box, upphit- unartæki og lyftingaaðstaða er til fyrir- myndar. Einnig eru á staðnum nýjir ljósabekkir ásamt vatnsgufu. Stöðin er með góða og trausta viðskiptavild. Stærð húss: 900 fm Yfirtaka lána: ca 14,5 millj. Verð: 55 millj. ÝMISS SKIPTI SKOÐUÐ Allar nánari upplýsingar gefa Krist- inn (897 2338) og Gunnar (690 9988) hjá RE/MAX, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Glæsileg líkamsræktarstöð FYRIRTÆKI TIL SÖLU Erum með mjög svo öfluga skrá yf- ir traust og góð fyrirtæki sem eru í ákveðinni sölu. Vantar ennfremur traust og góð fyrirtæki á skrá Sýnishorn úr söluskrá: Öflugt hótel í eigin húsnæði á Reykja- víkursvæðinu Mikið úrval af góðum og traustum veitingahúsum Glæsileg líkamsræktarstöð Glæsilegur söluturn með 2 bílalúgum Öflugur sport bar Öflug bílaþvottastöð Glæsileg sólbaðsstofa Þekkt plötubúð Fiskvinnslufyrirtæki á Grandanum Glæsilegt kaffi- og vínveitingahús Topp hótel á landsbyggðinni Þekkt bílasala ÝMISS SKIPTI SKOÐUÐ Nú er að fara í hönd gríðarlega góður tími á sölu og kaupum á iðnaðar- og atvinnuhúsnæði, það verðum við verulega varir við. Þess vegna viljum við minna á okkar öflugu söluskrá þar sem mikið úrval er af húsnæði til sölu, bæði stórar og smáar eignir. Einnig mikið úrval af TOPP eignum fyrir fjár- festa. Komum á staðinn samdægurs til að skoða og verðmeta. Höfum verið beðnir um að útvega fyrir mjög trausta aðila eftirfarandi eignir: 1. 3-5 þúsund fm lagerhúsnæði á svæðum 104, 105 og 108. 2. Verslunarhúsnæði í alfaraleið ca 1000 fm fyrir trausta matvöruverslunarkeðju. 3. Vantar 150-200 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á svæði 101. 4. Erum með ca 1000 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Hlíðasmára Gunnar Borg gsm 690 9988 Gunnar@remax.is Kristinn Kjartansson gsm 897 2338 Kristinn@remax.is ATVINNUHÚSNÆÐI - SELJENDUR - KAUPENDUR Guðmundur Valtýsson Sími 865 3022 Gudmundur@remax.is Heimilisfang: Laufrimi 16 Byggingarár: 1996 Byggingarefni : Steypt Stærð: 98,8 fm Matshluti : 01 0101 Yfirtakanleg húsbréf: 7,4 millj. Verð: 12,9 millj. Falleg og rúmgóð 4ra herbergja 98,8 fm endaíbúð með sérinngangi og sérgarði. Hellulögð sérverönd er fyrir framan íbúðina. Stutt er í alla þjónustu s.s. skóla og leikskóla. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Opið hús í dag - Laufrimi Páll Höskuldsson Sími 864 0500 Gudmundur@remax.is Heimilisfang: Einarsnes 76 Byggingarár: 1934 Byggingarefni: Timbur Matshluti: 01 00 01 Stærð: 52,1 fm Verð: 7,9 millj. Vel staðsett 2ja herbergja íbúð sem nýlega hefur verið endurnýjuð að innan og að hluta að utan. Íbúðin er parket- lögð og með góðu skápaplássi. Baðherbergið er með sturtuklefa og flísalagt í hólf og gólf. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Opið hús í dag - EINARSNES 76 Höfum til sölu á þessum geysivinsæla stað 128 fm hús á einni hæð auk 18 fm sólstofu og bílskúrsrétti fyrir 31,5 fm bílskúr. Húsið skiptist í 3 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, stofu, eldhús, 2 baðherbergi auk geymslu og þvottaherb. Örstutt í grunnskóla, verslun og Fossvogsdalinn. Verð kr. 19.800.000. Upplýsingar veitir: Eignaland ehf. Hlíðarsmára 9, Kóp., s. 568 3040, 891 6768. Guðmundur Þórðarson, hdl. og lögg. fast.sali. Víðigrund - Kópavogi SVEITARSTJÓRN Raufarhafnar- hrepps hefur gripið til víðtækra ráðstafana til að lækka rekstrar- kostnað sveitarfélagsins. Með því á að koma til móts við kröfur eftirlits- nefndar sveitarfélaga, sem fylgist grannt með rekstri sveitarsjóðs og fær mánaðarlegar skýrslu með samanburði á rauntölum og áætl- unum. Eftirlit með fjármálum hreppsins mun standa yfir í fimm ár. Guðný Hrund Karlsdóttir sveit- arstjóri bendir á að fækkað hefur verið um eitt stöðugildi í áhalda- húsi. Grunn- og tónlistarkennarar fá greitt samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og launanefndar sveitarfélaga. Yfir- vinna starfsfólks hefur verið lág- mörkuð og dagpeningar eru ekki greiddir út heldur útlagður kostn- aður samkvæmt reikningi. Einnig hafa innkaup á hreinlætis- og rekstrarvörum verið boðin út og tæki, sem ekki eru notuð seld. Guðný segir þetta gert til að halda rekstrinum innan fjárhagsramma. Hún segir að þetta komi mis- mikið við íbúa á Raufarhöfn. Sumir hafi fullan skilning á þessum að- gerðum en alltaf sé erfitt þegar dregið er úr þjónustu. Nýr tónlistarkennari ráðinn Haustönn tónlistarskólans var ekki kláruð þar sem samningar við skólastjóra náðust ekki. Kaus hann að starfa annars staðar þar sem laun á Raufarhöfn voru samkvæmt kjarasamningi. Íbúar söfnuðu í kjöl- farið undirskriftalista þar sem ósk- að var eftir umræðum um starfsemi skólans. Guðný segir að nú sé búið að ráða nýjan tónlistarskólastjóra sem er að hefja störf. Starfsemi skólans ætti því að komast í gang fljótlega. Ekki fékkst lán hjá Landsbank- anum til að fara í nauðsynlegar hafnarframkvæmdir. Guðný segir að sveitarstjórnin hafi því ákveðið að beina viðskiptum sínum til Sparisjóðs Þórshafnar sem hefur boðið lán til framkvæmdanna á hagstæðum kjörum. Hún segir að- spurð að þessar framkvæmdir hafi verið nauðsynlegar til að dýpka höfnina og fá inn loðnuskip. Það skipti bæjarfélagið miklu máli fjár- hagslega og sé ein leið til að rétta sveitarsjóð af. Að mati Guðnýjar er erfitt að benda á eitthvað eitt sem gerir það að verkum að staða sveitarfélagsins sé veik. Útgjöld og kostnaður hafi einfaldlega verið meiri en tekjur. Hún sér fyrir sér að þessar að- haldsaðgerðir standi yfir allt þetta kjörtímabil. Gripið til aðhaldsað- gerða til að draga úr útgjöldum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.