Morgunblaðið - 26.01.2003, Síða 60

Morgunblaðið - 26.01.2003, Síða 60
HÁTÍSKUVIKUNNI í París fyrir næsta vor og sumar er nú lokið. Búast má við því að sýning- arnar gefi einhverja mynd af því, sem Holly- wood-stjörnurnar klæðist þegar þær spássera rauða dregilinn á komandi verðlaunahátíðum. Líbanski fatahönnuðurinn Elie Saab er einn þeirra, sem sýndu í París. Sýning hans þótti vera í anda glysgjörnu páfuglanna Versace og Roberto Cavalli. Hönnuðurinn, sem er 39 ára gamall, varð frægur nánast á einni nóttu eftir að ekki minni stjarna en Halle Berry klæddist einum kjóla hans þegar hún tók við verðlaununum sem leikkona ársins á síðustu Óskarsverð- launahátíð. Þrátt fyrir að vera við hæfi rokkstjarna og kvikmyndaleikara þótti sýningin ekki brjóta blað í tískusögunni. Heldur þekktari hönnuður er Emanuel Ungaro. Hann var jafnhrifinn af litum, mjúkum línum og sætleika og flestir aðrir hönnuðir í París um þessar mundir. Eins og alltaf hjá Ungaro var kvenleikinn allsráðandi og þótti sýn- ing hans vel heppnuð. 60 SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B. i. 14. DV Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  ÓHT Rás 2 H.TH útv. Saga. HL MBL Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.05. Vönduð grínmynd með öllum uppáhaldsstjörnum Bretlands Kl. 2. Sex is Comedy Kl. 3.40. La Ville est Tranquille - Ró yfir Borginni Kl. 6. Une Hirondelle a Fait Le Printem - Stúlkan frá París Kl. 8. Tanguy - Hótel Mamma Kl. 10. Harry-Un Ami - Harry er vinur í raun Kl. 10.10. Sex is Comedy Sýnd kl.3.50 og 5.55. Sýnd kl.2. Frumsýning Yfir 57.000 áhorfendur SK RadíóX SV. MBL GH. Vikan GH. Kvimyndir.com H.K. DV Sýnd kl. 2. Síðustu sýningarSýnd kl. 2 og 3.55. ísl tal.Sýnd kl. 8.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow (Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni gey- sivinsælu gamanmynd AnalyzeThis. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKIAKUREYRI KEFLAVÍKKEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN / / EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10. B. I. 16. / / / / / Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Kvikmyndir.isFrumsýning Vönduð grínmynd með öllum uppáhaldsstjörnum Bretlands Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 9. E I N N I G M E Ð Í S L E N - S K U T A L I ÍRAFÁR fékk hvorki meira né minna en níu tilnefningar til Hlust- endaverðlauna FM957, sem veitt verða í Borgarleikhúsinu miðviku- daginn 26. febrúar. Hljómsveitin var tilnefnd í öllum þeim flokkum sem hún gat fengið tilnefningar í. Hún er aðeins fjarverandi í flokkunum nýlið- ar ársins, hipp hopp ársins og söngv- ari ársins. Hljómsveitarmeðlimir fá m.a.s. tvær tilnefningar í einum flokknum þar sem söngkonan Birgitta Haukdal og kærasti hennar, trommuleikarinn Jóhann Bachmann, eru bæði tilnefnd sem kynþokkafyllsti popparinn. Færri tilnefningar hjá konunum Athygli vekur að í öllum flokkum nema einum eru fimm tilnefningar en aðeins þrjár söngkonur er til- nefndar sem söngkona ársins. Kiddi Bigfoot, framkvæmda- stjóri verðlaunanna, segir að skýr- ingin sé sú að farið sé eftir spilun á FM957. „Því miður voru engar aðrar söngkonur sem komust í spilun. Hera gerði góða hluti á síðasta ári en hún hentar ekki FM957 og var ekki spiluð þar. Það væru fleiri söngkonur í þessum flokki ef þetta væru al- menn tónlistarverðlaun en þetta eru hlustendaverð- laun,“ segir Kiddi og bætir við að þetta sé einsdæmi en verðlaunin hafa verið hald- in frá árinu 1999. „Það er farið eftir því hversu oft lögin voru spil- uð á árinu, vinsældalist- um, hvað lagið fór hátt og hversu lengi það var á listanum,“ segir Kiddi Írafár með níu til- nefningar Hlustendaverðlaun FM957 2003 Vel heppn- aðri tísku- viku lokið H át ís ka n æ st a vo rs o g su m ar s í P ar ís Elie Saab AP Emanuel Ungaro Reuters Elie Saab AP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.