Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 12

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 12
14 Réttur íór heim með þeirri sannfæringu, að hann hefði með skoðunum sínum tendrað þann hita óg Ijós í Englandi, sem enginn mannlegur máttur fengi slökt. Áður en H. Oeorge fór þessa Englandsför, hafði hon- um eigi unnist verulegt álit í föðurlandi sínu. En þegar hann kom heim til New-York, var nafn hans frægt orðið og blöðin rómuðu hann. Verkamannafélögin fylktu liði og buðu hann velkominn, en stjórnmálamenn og em- bættismenn héldu honum veizlur. Francis D. Shaw, einn bezti vinur hans, dó um þessar mundir og ánafnaði honum 1000 Dollara, svo að nú gat hann aftur farið að rita og samdi nú ýmsar ritgerðir, er síðar komu út í einni bók — »Special Problems<. — Samverkamenn H. George í Englandi báðu hann að koma þangað aftur fyri rlestraferð, og þar var mest um hann talað allra manna, næst Gladstone. Af bók hans, »Framför og fátækt«, hafði selst þar 40 þús. eintök, og hugsjónir hans ruddu sér þar alstaðar til rúms, svo að Joseph Chamberlain þótti nóg um. Hann sagði, »að ef ekkert yrði gert þeim til stöðvunar, þá munum við lifa það, að fjöldi kjósenda tileinkar sér hinar ósanngjörnu krofur ameríska þjóðmegunarfræðingsins, eins og trúar- atriði«. Og það er nú fram komið. í desember 1883 kom H. George til Liverpool. Skoð- anabræður hans lögðu fram fé til þess að kosta ferð hans og fyrirlestra. Og 9. jan. 1884 talaði hann í St. Jamés Hall í London fyrir fjölda áheyrenda, af öllum stéttum og mörgum þingmönnum. H. Labonchére þing- maður setti samkomuna og gat þess, að England hefði síðustu 200 árin átt 4 mikilhæfa Georga við stjórnvöl- inn. Nú kæmi sá fimmti kórónulaus, með skýrar hug- myndir og göfugan vilja, er einkum bæri fyrir brjósti fátæklinga og aðra, sem væri minni máttar. Áður en H. George stóð á fætur, bað hann einn kunningja sinn að toga í frakkalaf sitt, ef hann talaði of Iengi, »hugmynd- irnar koma svo ört, að eg gái eigi tímans<. Náði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.