Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 110

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 110
112 Réttur starýi —- án þess að arður þjóðarinnar og starfsemi hennar skerðist. Pessi skipulagsatriði stefna öll að gagngerðri hreytingu á gildandi lögmálskerfum og háttum. — — Lif hvers manns mótast mjög af liagsmálakjörum hans og ástœðum. Allur þroski manna er þeim skilyrðum háður — siðgœðið, mannúð, kœrleiksþróttur þeirra og lifshamingja yjirleitt. — Pessvegna þurfa allar skipulags- breytingar og hagsmálaumbœtur að vera það súrdeig,. er sýnir löggjafar- og þjóðlífsstarfið. »— Umbæturnar eiga að efla og styrkja heildina, án þess að hreyfa við rétt- indum einstaklingsins, meðan unt er að samrýma þau þörjum þjóðjélagsins. * * * Hér að framan hefi eg skýrt með nokkrum rökum, hvernig tímaritið hugsar sér að draga saman á eitt svið, að einu marki, höfuðatriðin úr skipulags- og kenninga- kerfum jafnaðarmanna, er við »Réttarmenn« teljum að geti átt vel við og notið sín í okkar þjóðlífi, á því stigi, sem það er nú. Að við teljum þessi kerfi og bendingar eina »lyfið« eða fullnaðarlapkningu við »þjóðlífsmeinun- um«, það hefir enginn minsta rétt til að fullyrða. Okkur er Ijóst, að tíminn og þróunin gera sínar athugasemdir og breytingar. En meistarar skólaspekinnar í félagsfræði og þjóðmegunarmálum og fylgismenn hennar mega vara sig að vera eigi brotlegri í þeim efnum. — Rað þarf því annað og meira en fleipur eitt og glamuryrði til að sanna, að við »Réttarmenn« »berjumst fyrir að innleiða hér stefnur og kenningar öndverðra flokka, er trúi hvor á sína biblíu og telji þær óbrigðular«, eins og hr. hagstofustjóri Rorsteinn Þorsteinsson ber fram í ritfregn um »Rétt« í 81. tölublaði »ísafoldar« f. ár. — — Flestir, sem nokk- uð hafa lesið um og kynt sér þessi málefni, vita að upphafsmenn þeirra stefna, sem getið hefir verið um hér að framan, báru fram hver sitt kerfi og mismunandi til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.