Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 85

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 85
Neistar 87 úr öllu valdi, né hvarfla upp og niður, eins og dag- prísar. — Fólksstraumurinn til höfuðstaðarins er eðlileg afleið- ing skipulagsins og atvinnuhátta. Það fólk, sem aflar árstekna sinna á örfáum mánuðum kýs heldur að eyða hinum tímanum — vetrinum — þar sem straumurinn er mestur, félagslíf, skemtanir og margskonar mentir. Hitt á sér líka alt of víða stað, að bændur reyna að hafa sem allra fæst fólk á vetrum — fleyta sér einir — þó að af því leiði beinlínis og óbeinlínis, að þeir geta alls eigi fullsetið jarðir sínar og að sveitirnar verða því aðeins hálf-bygðar. Pví að erfitt verður bændum að fá kaupa- fólk úr þeim flokki manna, sem er orðinn rótarslitinn — hendist á milli eldanna, þar sem þeir brenna bezt — og fær enga aðstöðu, né möguleika til þess að festa aftur rætur í sveitunum. — Mér virðist að þau atriði, sem eg drap nú á, séu ærið umhugsunarefni þeim mönn- um, sem láta sig varða heill og hag þjóðarinnar, og að hvort fyrir sig sé efni í leiðandi ritgerðir í rétta átt.« * * * »Segðu mér eitt, kunningi; hvað virtist þér helzt til fagnaðar í borginni?« »það er fremur fátt á þessum tíma vetrar, sem fjöld- inn gefur sig að, annað en »Bíó«-sýningar; leikfélagið starfar lítið fyrri en líður á veturinn. En mér fanst að »gamla gleðjan« mundi enn dreifa tímanum fyrir mörg- um manni, og auðveldara virtist að nálgast hana þar en í sveitunum. Eg hefði aldrei trúað því, fyrri en eg sá það, að hún léti svo mikið á sér bera á götum bæjarins, að mannfjöldinn reikaði enn í örvita- eða sæluvímu af áhrifum hennar. Hitt er opinbert leyndarmál, að mýsnar, sem læðast — »fína fólkið« —, gera sér eigi minni mat úr gleðjunni innan húsa.« »Já, þetta er nú samt alvarlegt mál, og erfitt mun að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.