Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 6

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 6
8 Réttur hann varð að þiggja ölmusu. — En þrátt fyrir baslið ríkti hamingjan einvöld á heimili þeirra hjóna. * ♦ * Árið 1865 byrjaði Henry George að fást við ritstörf. í frístundum sínum við prentunarstörfin ritaði liann ýms- ar smágreinar, einkum í þeim tilgangi að öðlast leikni, lipurð og fegurð í stýl og formi hugsananna. Fyrsta ritgerð hans, sem vakti athygli, var »Um notkun tím- ans«. — Greinar sínar sendi hann blöðunum til birting- ar. — í annari ritgerð, sem kom út í nýju blaði, fagn- ar hann því, að blaðið skuli fylgja niálstað verkalýðsins: »Á þ'essum tímum, þegar blöð og tímarit skríða í duft- inu fyrir auði og völdum, og mundu helzt vilja kremja fá- tæklinginn sundur með þunga auðvaldsins.« Nú var honum Ijóst orðið að hann var vel ritfær, og beitti öllu kappi sínu til þess að þroska sjálfan sig á því sviði. Pegar morð Abrahams Lincoins forseta (hann var skotinn í leikhúsi) fréttist til San Fransisko, vakti það mikla ókyrð í borginni og ólgu í sálum manna. H. George ritaði um morðið fyrir eitt blaðið og segir með- ai annars: »að atburðarins — morðs forsetans — verði niinst meðau heimurinn standi, eins og píslarvotts frels- isins og fulltrúa stórþjóðar-réttlætis, sem ritaði með blóði sínu undir frelsisskrána og lausn þrælsbandanna. Engin jjjóð önnur en lýðveldisþjóð numdi hafa fóstrað þann son. Og undir því stjór(narformi munu þeir menn, sein tíminn þarfnast, vaxa upp úr flokki alþýðunnar.* - — H. George segir sjálfur, að skoðun sinni á verndarstefnunni hafi hann breytt undir ræðu manns, sem barðist fyrir verndartollinum; »áður en ræðunni var lokið, var eg orðinn fríverzlunarmaður.« Verndartoll- stefnan fjarlægir þjóðirnar hvora frá annari og gefur til- efni til styrjaldar. H. George var fast að því kominn um skeið að ger- ast skáldsagnahöfundur. En félags- og skipulagsmálin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.