Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 1

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 1
Henry George. — Æfiágrip. — Nú flytur »Réttur* lesendum sínum mynd af þjóð- megunarfræðinguum og mannvininum Henry George. * í fyrsta hefti þessa tímarits f. á. var skýrt frá nokkrum atriðum skoðana hans og kenninga og útbreiðslu þeirra. En myndinni fylgir hér ágrip af æfiatriðum lians og starfsferli. Verður þó fljótt yFir sögu farið, sökum rúm- leysis. Æskilegt hefði verið að fá æfisögu hans ýtarlega ritaða á íslenzku og útgefna sérstaklega. Er eg þess full- viss, að sú bók mundi verða lesin með athygli, og bezt fá skýrt hinar eðlilegu orsakir og frumdrætti til kenninga hans. — Hér verður aðeins bent á vegarmerkin, og að nokkru leyti miðað við, að það geti orðið byrjun á yfir- liti yfir sögu |aeirrar stefnu, sem kend er við H. George — Georgismann —. Henry George er fæddur árið 1839 í Fíladelfíu í Banda- ríkjunum. Fore.ldrar hans voru bæði af enskum borgara- ættum. þau voru af góðu bergi brotin, dável mentuð, starfsöm, trúrækin og siðavönd. Faðir hans, Richard George, var fyrst í nokkur ár bókaútgefandi, en síðar tollstjóri. Fjölskyldan var stór — börnin tíu — og heim- ilið því fremur fátækt. * Af sérstökum ástæðum getur rnyndin eigi komið fyr en með næsta hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.