Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 9

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 9
11 Henry George — Háskólann í Kaliforníu vantaði kennara í þjóðmeg- unarfræði. Kom tii orða að fá H. George í þá stöðu, og skyldi hann halda prófsfyrirlestur. Prófessorar og sveinar skólans hlýddu á mál hans. í ræðunni gat George þess: »að visindi þau, sem fjölluðu um reglur og skipu- lag framleiðslunnar og úthlutun arðsins, ræddu í raun og veru um það efni, sem tæki upp 9/io hluta af hæfi- leikum, hugsunum og kröftum manna. Jafnan hefir verið vitnað í þjóðmegunarvísindin, þegar menn hafa barist á móti samtökum og kröfum verkalýðsins til hærri launa og styttri vinnutíma. Athugum beztu og almennustu kenslubækurnar. Ásamt því að réttlæta óseðjandi eigin- girni og ýms önnur ósæmileg meðul einstaklinga, til þess að svæla undir sig auðinn — hafa þær engar aðr- ar kenningar að veita latækum verkamönnum, en þá, að takmarka viðkomana. Hvers getum vér eigi vænst úr þeim höndum, sem eiga að bjóða brauð, en rétta fram stein- inn? Er hægt að búast við því, að fátæklingarnir skeyti þeim vísindum, sem reyna stöðugt að réttlæta rangind- in og ala á eigingirninni? Er það furða þó að þeir, í fákænsku sinni, hneigist að þeim öfgum, sem nefnt er Socialismi? — Til þess að læra þjóðmegunarfræði þarf eigi endilega sérkunnáttu, stórt bókasafn né margbrotna efnasmiðju, og jafnvel naumast kennara eða kenslubæk- ur, vilji maðurinn einungis hugsa sjálfur, greina aðalatriði frá aukaatriðum og liða hið samsetta eða blandaða(kerf- in) í frumatriði sín.« — Sveinunum líkaði vel fyrirlest- urinn, en kennararnir tóku honum með hæversku og þögn. H. George var eigi framar boðið að tala við há- skólann! * * * í september 1877 hóf Henry George að rita hina miklu bók sína: »Framför og fátækt«. Fyrst ætlaði hann ein- ungis að rita tímaritsleiðara um þetta efni. En vinur hans, sem sá ritgerðina hjá honum, hvatti hann til þess að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.