Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 53

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 53
Guðjón Baldvinsson 55 III. Ef hægt væri að lesa í huga ungra manna á stúdents- árunum, mundu tvær óskir alment vera þar ríkastar: að ná prófi og embætti og að eignast heímili og konu. Allar aðrar óskir og takmörk standa grunnum rótum í samanburði við þessar. Við sjáum það bezt ef við lítum á líf sömu mannanna 10 árum síðar. Hvað er þá orðið af hugsjónunum, framgirninni o. s. frv.? Þær eru stund- um horfnar, stundum orðnar hornrekur. En í öndvegi situr baráttan fyrir lífinu og fjölskyldunni. Enda á hún rætur sínar í tveim frumlegustu hvötum alls sem lifir — hvötum sem altaf koma fram í nýjum og nýjum myndum. þessari þjóðbraut var nú lokað fyrir Ouðjóni Bald- vinssyni. Hann hafði hvorki heilsu né áhuga til þess að lesa undir próf, enda hefði það að líkindum verið að brenna síðasta lífsskarið til lítilla nota. Og hann hafði beðið skipbrot í ástamáli sínu, og sá fram á að hann mundi aldrei kvænast. Enda vafasamt, hvort hann nokk- urn tíma gæti séð fyrir'konu. Hvar átti hann að leita hælis? Hann hafði verið trú- maður í æsku, en kastað trúnni eftir mikla baráttu við sjálfan sig. Og það var ekkert hálfverk á því. Hann varð einn af þessum heitu vantrúarmönnum, sem skoða trúna sem böl og bönd, og nú eru að verða sjaldgæfari. Hann gat setið yfir biblíunni tímunum saman til jaess að leita að mótsögnum og fjarstæðum. Það var eins og hann væri hræddur um, að kristnin kynni aftur að ná tökum á honum. En hann dó án þess að hafa látið bilbug á sér finna í þeim efnum. Hann átti ekkert nema þetta líf. Og það var orðið þetta litla meinum blandið. Ouðjón var ekki maður, sem leit undan. Hann horfðist í augu við hlutina eins og þeir voru. Margir hafa lagt árar í bát eða jafnvel stytt sér aldur af líkum eða mirini ástæðum. F*að mun Guðjóni aldrej
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.