Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 109

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 109
Auðsjafnaðarkenningar 111 formi. Með þessum gjöldum má líka að nokkru leyti ná í náttúruauðinn. Og óþarft tel eg að hafa fleiri skatta- eða gjaldaliði. — En réttlátt gæti það verið og heppilegt, að afla þjóðarbúinu tekna á þann hátt, að þjóðin hefði einkaverzlun á sérstökum vörutegundum, steinoh'u, mun- aðarvörum o. s. frv. — En þó vil eg einkum nefna síld- ina. Tillögur hr. Böðvars Jónssonar um það mál, eru orð í tíma töluð. Einkum af því, að á þennan hátt virð- ist.helzt vinnast þrent: að landsmenn yfirleitt njóta gróð- ans af síldinni, síkiaraflinn veröur að nokkru takmarkað- ur og síldarmarkaðurinn betur trygður erlendis. — — Einn af helztu mentamönnum þjóðarinnar, sem mikið hefir fengist við þjóðmál, sagði einusinni við mig um skattamálin, að í þeim efnum mundi aldrei unt að segja hvað réttlátt væri, né hvaða tillögur væri heppi- legastar. Vera má að það verði aldrei fundið til fulls, né tæmt. En hverjum hugsandi manni er vorkunnarlaust að sjá við samanburð, að ein stefna, eða tillaga, getur verið annari réttlátari. — — Pað er t. d. eitthvað bogið við það, að veita fullhraustum daglaunamönnum fátækrastyrk, og greiða sífelt starfsmönnum þjóðarinnar launa- og dýrtíðaruppbót; en taka aftur á móti fult svo mikinn skerf af lífsnauðsynjum þeirra í landssjóð, eins og af framleiðslu- og kaupsýslumönnum. - — Eg heji nú lauslega skýrt frá þriðja skipulags- svari jajnaðarmanna, við þeirri spurningu, sem kom jram i upphaji þessarar ritgerðar. Að þjóðfélagið verði að fá hlut sinn, að mestu i landleigunni, sern er eign þess og skerðir eigi réttindi manna né vinnuarð; og þvi nœst með beinurn sköttum, sem hvíli á gjaldþoli einstaklinga og aðstöðu þeirra til nátiúrugœða; og í þriðja lagi er ágóði af landseinkaverzlun, til tekjuauka; og hún miðar jafn- framt til þess að gœta jafnvœgis meðal aivinnuveganna. Á þenna hátt tryggfa þjóðfélagsgjöldin það bezt, ásamt jélögunum og samvinnunni, að hver einstaklingur fái að vinna, beita kröftum sinum, og njóta arðsins af eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.