Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 24

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 24
26 Réttur vörurnar til þess að fá vöxtu af starfsfé sínu og laun fyrir fyrirhöfn sína og áhættu, og þá hlýtur hann að leggja eins á tóllinn eins og á aðra liði vöruverðsins. Smásalinn verður því að g'reiða hon- um hærri toll en hann greiddi innheimtumanni landssjóðs. En nú hlytur smásalinn að fara eins að við þá, sem kaupa vöruna af honum, og verða þeir því að gjalda honum hærri toll en hann greiddi lieildsalanum. í þessu dæmi eru tveir óþarfir milli- liðir milli gjaldenda og innheimtumanns landssjóðs, svo að innheimtan verður þreföld og því miklu dýrari en ella. 3. Hindrar aðflutningsgjaldið ekki framleiðsluna ? Eptir því sem framleiðslan verður dýrari, eptir því framleiðist minna með sömu framleiðslukröptum. Ef til vill verður sagt, að aðflutningsgjaldið hindri ekki framleiðsluna í sjálfu sér, þar sem það er ekki lagt á þær vörur, sem beint eru notaðar til framleiðslu. En þegar betur er aðgætt, er það þó svo. Vegna aðflutningsgjaldsins verður dýrara að lifa en ella, og hlýtur því vinnukraptur að verða dýrari og framleiðslan þá um leið. 4. Hefir aðflutningsgjaldið ekki siðspillandi áhrif? Dæmin eru deginum Ijósari hvað þetta atriði snertir. Tollsvik hafa opt komist upp hér á landi, og er þó víst, að þar hafa ekki komið öil kurfl til grafar. Aðflutningsgjaldið uppfyllir þvi ekkert af skil- yrðunum. F*á er vörutollurinn. Um hann get ég verið stuttorður, því að hann er ekkertannað en aðflutningsgjald, og er því alveg sama um hann að segja og það. En þó hindrar hann framleiðsluna öllu meira, því að hann er lagður á vö'rur, sem eru notaðar beinlínis til framleiðslu. Sem dæmi þess, hve ranglátlega vörutollurinn getur komið niður, má geta þess, að í harðindavorum (t. d. 1914 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.