Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 44

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 44
46 Réttur þeirra, þá mundi eftir fyrri aðferðinni öllu til skila hald- ið, ef árangurinn yrði 100000 M x 1 H = 100000 MH, en eftir síðari aðferðinni yrði árangurinn 100000 M X 100000 H = 10000,000000 MH. Eg skal kannast við það, að dæmi þetta er nokkuð stirðbusalegt, en það sýnir greiniiega muninn á þessum tveimur samvinnuaðferðum og þroskamagni þeirra; en það er auðsjáanlegt á því, að með síðari aðferðinni koma allir vitsmunakraftar einstaklinganna til greina og nota, en með fyrri aðferðinni fara þeir nærfelt að öllu for- görðum. Með öðrum orðum: maðurinn getur ekki neytt allra hæfileika sinna nema athafnir hans séu með öllu frjálsar. Ef viljamagn einstaklingsins er beygt undir annan vilja, hefur það í för með sér missi á framleiðslumagni, sem þarf vitsmuna með; en það að beygja einn vilja undir annan getur aftur á móti greitt fyrir því, að eitthvað komist á leið. Þetta sést bezt þar sem þrælahald er eða þar sem stjórnin er gefin fyrir það að leggja óþarfabönd á frelsi einstaklinganna. En þar sem eining er í fram- sóknartilraununum eða samband þeirra er trygt, en ein- staklingsfrelsið látið óskert, þar getur framleiðslumagnið náð sér á strik og árangurinn orðið margfaldur. Til er sá stirðleiki í vöðvavefnum, sem veldur því, að eg hef ekki eins gott vald á augunum, þegar eg fer að eldast eins og á yngri árum, og get því ekki lesið á bók eins vel og áður. Ef eg sting nálargat á spil og horfi í gegnum það með öðru auganu en löka hinu, þá útilokast svo margir Ijósgeislar, að þeir fáu, sem ná til nethimnunnar, flækjast ekki hver fyrir öðrum, og eg get lesið eins og áður um stund. En það fæst með því að loka marga geisla úti. En með hæfilega fáguðum gler- augum get eg notað þá alla. Pví er nokkuð svipað varið, þegar menn vilja tryggja sér að starfsemi verði samkynja eða sjálfri sér lík með fyrri samvinnuaðferðinni, þar sem hin síðari á eðlilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.