Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 106

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 106
108 Réttur Mills og A. Russel Wallace, að þjóðfélagið hafi algert eignarhald á jörðinni, fái alla leiguna og innleysi lóðir og jarðir, sem eru eign einstakra manna, greiði þeim verð jarða sinna — höfuðstólinn — eftir mati nú þegar eða með ákveðnum afborgunum á löngum tíma. — Aðrir aðhyllast einungis verðhækkunarskatt, að minsta kosti fyrst um sinn; vilja tryggja þjóðinni skerf af þeirri verð- hækkun landsins í framtíðinni, sem kemur fram og skap- ast, án tilverknaðar jarðeigenda. En það er nokkuð ann- ars eðlis og nær eigi þeim tilgangi, að skifta réttlátlega þjóðar- og einstaklingsarði. — — Eg hygg að úrlausn og tillögur Henry Georges fari næst réttri stefnu í þessu máli, og skattakerfi hans tel eg bæði hagfelt og fábrotið. Franikvæmd þess kostar mjög lítil umsvif og er að öllu leyti áhættulaus fyrir þjóð- skipulagið, ef hægt er byrjað. Eg hefi áður skýrt frá helztu atriðum kenninga háns, en vil aðeins glöggva það betur nú, að umráðarétti einstaklingsins til jarðar- innar verður ekkert raskað — þvert á móti; ábúðarrétt- urinn verður trygður einstaklingnum miklu betur en nú er unt, eftir gildandi ráðstöfunum löggjafarvaldsins, og erfðaábúð trygð niðjum hans. Og eignarréttur manna verður alls eigi skertur að öðru leyti en því, sém nemur leigunni .— gjaldi til þjóðarbúsins af verði jarða og lóða, en eg tel það eigi heldur skerðing. Reir sem vilja nefna slíkt eignarnám, geta með fyllri rökurn kallað það því nafni, sem nú er gert, að taka samsvarandi gjaldaupp- hæð af einstaklingnum á annan og lævíslegri hátt. Sú eignarréttarbreyting, sem felst í tillögum H. G. og mörg- um virðist óljúft að hlýta, er eigi önnur en þessi, að fá þjóðarbúinu smámsaman í hendur eign sína — landleig- una. En hana verður löggjafarvaldið að ákveða eftir al- mennu fasteignamati svo oft, sem þörf krefur, t. d. á 5 ára fresti. Rað verður tiltölulega auðvelt og kostnaðar- lítið að framkvæma matið, fyrir skattanefndir í sveitum og héruðum, þegar hægt er að byggja á þeim grund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.