Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 65

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 65
Guðjón Baldvinsson 67 verða víst aldrei gefin út, og skrifaði hann þó margt gott. En í þessu sambandi ætla ég að tilfæra kafla úr bréfi til mín, sem er skrifað 9. febr. 1909. Ég tek nærri mér að láta hann frá mér, en hann gefur svo góða mynd af manninum — og svo á hann erindi til fleiri — allra, sem vilja heyra. »Ekki veit ég, hvað ég á við mig að gera, vinur minn. Pegar ég ligg á beddanum upp í loft eða á vinstri hlið (þeim megin sem hjartað er), þá heyri ég eitthvert hljóð. F*að er stundum eins og núningshljóð í eimbullu, stund- um eins og ylfur í ýlustrái. Hvað heldurðu að þetta sé, vinur? Pað er soghljóð úr hjartanu í mér. Lífið er að berjast þar við dauðann, og stynur undan ofureflinu. En vittu til, það gefst samt ekki upp fyrst um sinn. Og vertu rólegur, því að ég ætla að vinna eitthvað, eitthvað gott helzt, svo að ég heyri ekki til þess. , * * * Þú sérð og veizt, að ég er og verð ekki til neins. En hefurðu hugsað um allar sálirnar heima á Fróni, sem hungrar og þyrstir eftir nýjum og góðum hugsunum, sálirnar í myrkrinu og kuldanum? Hefurðu hugsað um hvað málfræðin getur lítið bætt úr þessari brýnu þörf? Hefurðu hugsað um það, hvernig þjóðin »bíður með þrá — — eftir þeim svein« o. s. frv. Hver er sá sveinn? Hver veit nema það geti verið þú? Ég veit ekki, hvern- ig á því stendur, að það setti að mér grát yfir þessu. Pað er ókarlmannlegt. Vertu sæll vinur.« VIII. Sumarið 1910 var Guðjón á ferð í Svíþjóð og skrifar um það m. a. í bréfi: »En í Slotsskogen í Gautaborg hef ég þó verið einna sælastur maður á æfi minni. Ég var einu sinni að hugsa um að skrifa eitthvað sem héti: Hugblær frá Hallarskógi, en sá til allrar guðs lukku í 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.