Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 97

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 97
Auðsjafnaðarkenningar 99 ugt, er sjá að mest þjóðarógæfa stafar af því, er nokk- ur hluti þjóðarinnar lifir í allsnægtum, lifir í óhófi, og úrkynjast vegna nautna og vinnuleysis; en aðrir, sum- staðar mikill hluti þjóðarinnar, býr við sult og seyru af því að vinnan annaðhvort fæst ekki, eða er svo illa laun- uð; þessvegna úrkynjast þeir líka og deyja í hrönnum á unga aldri. — Aðrir eyðileggjast fyrir of mikið viður- væri og lífsgæði, hinir af því að þeir hafa of lítið. Spekingar og mannvinir meðal jafnaðarmanna hafa miðað kenningar sínar og kerfi til úrræða þessum ófarn- aði. Flestir þeirra voru lítt lærðir menn, er fundu hvar skórinn særði. Peir risu upp úr múgnum og söfnuðu um sig fylgjendum. Allar skipulagsstefnurnar frá sam- vinnufélögunum til æstustu stjórnleysingja, eru frá þeim runnar. Sumar stefnurnar eru grundvallaðar á s'koðunum og tillögum margra áhugamanna og rithöfunda, sem eigi voru ætíð samþykkir innbyrðis í formsatriðum. Pessvegna er það oft villandi, ef skýrt er frá einhverri kenningu, að rekja aðeins rit eins höfundar, eins og ýmsir gera sig seka um. * Aðalorsökin til þess, að jafnaðarmenn komu fram í mörgum flokkum, með mismunandi kerfum og aðferð- um, er vafalaust sú, að mótspyrnan, sem þeir áttu við að etja, hver fyrir sig, var svo ólík hjá þjóðunum. F*ar sem frelsiskröfur einstaklinga voru búnar að sigra einka- rétt og einveldi, t. d. í Englandi og á Norðurlöndum, eru jafnaðarkenningarnar gætnar umbótastefnur. í ein- veldislöndum (Rússlandi) vinna þær einkum í niður- rifsáttina. * Tveir helztu menn socialista, Louis Blanc og Ferdinand Lasalle, bentu sinn á hvað: sá fyrnefndi vildi að ríkið léti reka framleiðsl- una og stjórnaði henni — hinn síðarnefndi lagði aðaláherzlu á frjáls samtök og samvinnufélög, er rækju framleiðsluna og vernd- uðu hagsmuni lýðsins, en væri styrkt af ríkinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.