Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 33

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 33
Sendibréf 35 eru aðeins gárar á yfirborðinu, sem engum dýpri straum- breytingum geta valdið. Það hefði nú verið allra þakka vert, ef þið, lærðu há- skóiamennirnir, hefðuð riðið á vaðið og hafið hleypi- dómalausár og leiðbeinandi umræður um þessi efni; en það hafið þið nú ekki gert og gerið líklega ekki fyrst um sinn. En hins vegar eruð þið á verði til að verja þær kenningar eða »trúbrögð«, sem kent er í yðar »biblíum«, lögfestum af skólunum. Við leikmenn urðum því að hefja umræðurnar, og okkur kemur alls ekki á óvart, að okkur sé lítilsvirðing sýnd úr flokki lærðu mannanna, einkum af hálfu hinna grunnfærustu og þröngsýnustu. Víðsýnir og hleypidóma- lausir lærdómsmenn munu líta á málefnin með hógværð og skilningi, eins og öll önnur fyrirbrigði félagslífsins. * F*ér sneiðið hjá að segja nokkuð um samvinnustefn- una eða hvert sé markmið hennar og aðferð; en um hinar tvær stefnurnar, sem þér segið að ritið ætli að berjast fyrir, segið þér, að þær hafi »safnað um sig harð- snúnum flokkuni, er hafa það sameiginlegt, að þeir þykj- ast hafa fundið alsherjarlyf við öllum stærstu meinum þjóðfélagsins«; að þessir flokkar hafi »hvor sína biblíu að byggja á trú sína«, og að höfundana að þessum »biblíum« skoði áhangendur þeirra »litlu óskeikulli í kenn- ingum þeirra en páfinn er skoðaður meðal katólskra manna«. F*etta er nú öll fræðslan, sem þér veitið iesendum yð- ar um þessa »flokka«, og verður ekki annað sagt en hún beri allgóðan vott um vísindamannslega nákvæmni yðar, ráðvendni og samviskusemi! Og sjálfsagt ætlist þér til, að þessi lýsing yðar og skýring verði heimfærð til höfundanna í »Rétti«, því þér segið, að þessar »stefn- ur«, sem þér kallið »sósíalistastefnu« og »Oeorgista- * Sbr. ritfregn Mag. Boga Th. Melsted í blaði Qeorgista í Dan- . mörku: „Den lige Vej". 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.