Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 87

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 87
Neistar 89 verzlunarstjórann. Þó reka þeir enga aðra atvinnu en þá, að okra á gleðjunni. En bæjarfógetanum fórst það eigi mjög stirðlega að skýra niðurjöfnunarnefndinni frá gjald- þoli okraranna. f*að er næstum snildarlqgt, hve alþýðunni og starfs- mönnum þjóðarinnar tekst stundum vel að gera gott úr fáránlegustu lögunum, sem okkar fáráða þing kemur í framkvæmd að semja. VI. Kafli úr ræðu. — Flutt af John S. Crosby, við útför Henry Georges í Grand Central salnum, sunnudaginn 31. október 1897. — »Þegar eg stend við dánarbeð þessa hjartkæra vinar okkar, finst mér, að ef varir hans gætu rofið þögnina, þá mundum við heyra þær segja: »F*ið skuluð ekki tala um mig, heldur um hugsanir þær, sem eg hefi flutt. Eg hefi fórnað þeim lífi mínu til þess að tryggja þeim við- urkenningu og sigur í dagsins stríði og stjórnmálabaráttu þjóðar minnar. Nú bið eg ykkur, sem eftir eruð á or- ustuvellinum, að halda áfram baráttunni og bera fram merki þeirra, unz sigurinn er unninn.« Hversvegna hópast menn saman í dag, karlar og kon- ur, eigi aðeins hér við þessa útför á strönd Atlantshafs- ins, en einnig á hinni strönd meginlandsins, húsi því í San Fransisko, þar sem vinur okkar bar fram í fyrsta sinn, opinberlega, hina göfugu kenningu sína? Hvers- vegna er söknuðurinn svo almennur yfir fráfalli hans, eigi einungis í þessu landi, heldur í öllum löndum, sem nafn hans þektu? Er það vegna þess að hann væri góð- ur maður? — Já, hann var góður maður. Aldrei hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.