Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 64

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 64
66 Réttur Síðasta veturinn sem Ouðjón lifði var hann kennari við skólann á ísafirði. Heilsan var þá að þrotum komin, en áhuginn var hinn sami. Hann reyndi að koma á nýj- um kensluaðferðum: keypti sér t. d. hljóðrita með ensk- um námstextum. Og hann stofnaði sjóð við skólann til þess að styrkja kaup bóka og kensluáhalda. VII. Pað er hættulegt að bera lítt kunna menn sarnan við óskabörn þjóðarinnar frá eldri tímum, en samt ætla ég að ráðast í það hér, því að samanburður er altaf að einhverju leyti skýrandi Pegar ég hef hugsað um Guð- jón, hefur mér hvað eftir annað dottið Tómas Sæmunds- son í hug. Quðjón stóð miklu ver að vígi. Hann sýktist fyr og lifði skemur. Líf hans varð lítið nema undirbúningur. Hann lifði ekki á neinni árroðaöld í þjóðlífinu. Pólitíkin okkar Hafnarstúdentanna á árunum 1905—10 var vel meint, en eftir á er víst fremur auðvelt að skilja, að hún gat illa kveikt hinn heilaga eld í okkar. Og þegar Guð- jón hélt sína leið fyrir sig, var hann þar heldur ein- mana. Honum auðnaðist aldrei að vinna neitt saman með þeim mönnum, er honum stóðu næstir i skoðunum og áhugamálum. Báðir voru þeir gáfumenn, Tómas og Guðjón, og samt er það ekki orðið gáfumaður, sem manni fyrst dettur í hug í sambandi við þá, heldur annað: áhuga- maður. Tilfinningarnar eru sterkar og eldurinn brennur í sjúkum líkamanum fram í dauðann. Báðir vilja þeir helga föðurlandinu alla krafta sína óg báðir eru þeir í raun og veru börn 18. aldarinnar: nytsemin er í öndvegi hjá þeim og umbótaáhuginn, og trúin er sterk á það, sem koma megi í framkvæmd. Hvorugur var með listamanns- eðli, báðir starfhneigðir. Bréf Tómasar eru að maklegleikum ein af þeim bók- um, sem íslendingar dást að og elska. Bréf Guðjóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.