Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 35

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 35
Sendibréf 37 skoðunum«. Þetta verður að skiljast svo, — annars væri það meiningarlaust —, að allir þeir menn, sem þessa flokka fylla, séu allra manna óbilgjarnastir og einstreng- ingslegastir, án þess þeim sé sýnt nokkuð slíkt af öðrum. — En gætum vér »Réttar«-menn nú ekki, með fult eins miklum rétti, sagt, að einmitt þessi fullyrðing yðar væri »einstrengingsleg og óbilgjörn« gagnvart okkur? Sann- leikurinn er, að þér háskólalærðu mennirnir hafið einn- ig yðar »biblíu«, sem þér trúið á, engu síður »einstreng- ingslega« en vér. í skólunum eru yður kend ákveðin og afmörkuð fræðakerfi, sem nær því ætíð eru til orðin fyrir all-löngum tíma, svo löngum, að þau hafa haft tíma til að storkna í formum kenslubókanna. Rau eru því ætíð bygð á, og miðuð við það, seni verið hefir, en aldre við það, sem verið gæti, eða verða myndi, að fengnum öðrum og nýjum skilyrðum og skipulagi. Ressi fræða- kerfi verða yður svo allur sannleikur, verða yðar »biblía«, sem myndar og mótar yðar veraldlega og félagslega trú- arlíf, og gerir einmitt yður einstrengingslega og óbil- gjarna gagnvart þeim, sem vilja fá framgengt einhverjum breytingum. Skólarnir hafa sett gylta bólu í endann á yður, og hana finnst yður alloft svo mikið um, að úr því getur orðið lærdómsrembingur og lítilsvirðing alls ann- ars en þess, er yður var kent; svo mikil lítilsvirðing, að yður þykir ekki ómaksins vert að kynna yður rökin til þess, sem þér kallið villukenningar. Heimurinn, mannlífið, hefir því í yðar augum fengið fastskorðað útlit og svip- roót, gamalmanns gervi, sem engin von sé til að yngist upp, heldur verði að ganga til grafar í því gervi, sem þér sáuð hann í, því gervi, sem yðar »biblía« hefir fært hann í.' En hvað verður þá úr þróuninni (evolution), sem vorir tímar þó trúa á? Hvað verður þá úr hinni eilífu endurynging lífsins og mannvitsins? Haldið þér máske að allir mögulegleikar þess séu tæmdir í skólum þess- ara tíma? Rað er þó vitanlegt og viðurkent, að mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.