Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 2

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 2
4 íjéttur. Sjá liin ungborna tíð vekur storma og stríð, leggur stórhuga dóniinn á feðranna verk, heimtar kotungunr rétt — og hin kúgaða stétt hristir klafann og sér, hún er voldug og sterk. Alt skal frjálst, alt skal jafnt, réttan skerf sinn og skamt á hvert skaparans barn, alt frá vöggu að gröf. Þetta boðorð knýr fram, knýr oss brautina fram, undir blikandi merkjum uin lönd og um höf. Hin kúgaða stétt brýst um og hristir klafann. Það eru veðrabrigði. Við finnum þau í kringum okkur. Sumir hafa beyg af þeim, aðrir fagna þeim, en allir kannast við, að veðrabrigði eru það. »Vindurinn biæs og þú heyrir hans þyt, en þú veist ekki hvaðan hann kemur eða hvert hann fer.« En er það nú víst? Er það líka sama gátan hvaðan þessi veðrabrigði stafa? Getum við nú ekki staðnæmst hér ofurlitla stund — hvernig sem skoðunum okkar er varið — til þess að athuga í sameiningu hvaðan þessi stormhvinur kemur, sem nefndur hefir verið jafnaðarhreyfing, og hvert hann stefnir? Mannfélagið er þannig skipað, að það leggur mönn- unum byrðar á herðar. Ef þessar byrðar hvíla ekki nokkurnveginn jafnt á öllum hlutum mannfélagsins, þá er hætt við, — já, þá getur ekki hjá því farið, að stormur rísi upp, þar sem þunginn verður mestur. Og þó að stormur- inn verði svo sterkur, að mannfélagshöllin nötri frá rótum, þá er ekki til neins að kenna storminum um það. Það er eins með straumana í mannlífinu, eins og vindinn í loftinu. Peir leita undan þunganum, hvar sem hann hvílir á. En af því að það er sannfæring mín, að þessi misjafni þnngi mann- félagsbyrðanna sé möpnunum sjálfum að kenna, þá langaði mig til að nota tækifærið til að benda ykkur á boðorðið, sem skáldið hefir málað svo skýrt í framsóknarfána nýja tím- ans. Boðorðið þetta: »Alt skal frjálst, alt skal jafnt, réttan skerf sinn og skanit á hvert skaparans barn, alt frá vöggu að gröf.« Pað sem gefur mér tilefni til að gera jafnaðarhreyfinguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.