Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 50

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 50
52 Réttur. er ríkust sú hvöt, að varðveita sína hagsmuni og velgengni, og þar að auki er það algengt, að menn séu blindir í sjálfs sín sök. Og sérstaklega má búast við öflugu viðnámi þegar menn þeir, sem hér um, ræðir hafa allgóða mentun og fjár- magn sér til stuðnings í baráttunni. Pað er að mínu áliti vafalaust, að þau meðmæli, sem sam- vinnustefnan hefir hlotið, stafa að mestu frá hinum síðasttöldu mönnum. Pað er mjög algengt, þegar hafin eru andmæli gegn ein- hverju, að hin rétta orsök er lítið höfð framrni. Peir sögðust ekki vera að vernda sína hagsmuni, dönsku einokunarkaupmenn- irnir, þegar Skúli fógeti barðist fyrir því, að fá aflétt ókjörum þeim, sem landið átti við að búa í verslunarmálum á þeirri tíð. Hitt kváðu þeir deginum ljósara, að verslun í þeirra höndum, væri eina ráðið til að halda lífinu í Iandsfólkinu. Sama heyrðist þegar verslun landsins var gefin algerléga frjáls. Mætti þannig telja þess mörg dæmi, að þegar varð- veita skal eigin hagsmuni, þá er velferð almennings höfð sem aðalástæða fyrir mótmælum gegn nýungum. Þrátt fyrir það, að síðastliðin ár hafa verið erfið í flestu, sem að verslun lýtur, þá hafa þau verið framfaraskeið fyrir kaupfélög landsins. Á þessum árum hefir þeim bæði fjölg- að að mun, og umsetning þeirra aukist stórkostlega. Mun or- sökin til hins vaxandi gengis þeirra einkum vera sú, að á þessum árum hafa þau komið skipulagi sínu í fastara og betra horf, og myndað sambönd sín á milli, um framkvæmdir út á við og fleira, sem betur fer að unnið sé fyrir þau í sam- einingu. Pað er eftirtektavert, að sumt af því, sem nú upp á síð- kastið, hefir verið fundið kaupfélögunum til foráttu af and- stæðingum þeirra, hefir ef til vill átt við að meira eða minna leyti a liðnum árum, en er nú að mestu horfið. Hafa þeir góðu menn, sem þannig hafa ritað, orðið helst til seinir á sér með aðfinslur sínar. Og þar sem það er nú fyrst, þeg- ar kaupfélögin eru í þann veginn að verða laus við »barna- sjúkdóma« sína, að andstæðingarnir rísa upp með áminningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.