Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 59

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 59
Neistar I. Vorræða. Háttvirtu tilheyrendur! Það var eitt vorið, sem eg var vestanhafs, að eg hafði vak- að heila nótt alt fram í birtingu. Svefnþreyta lagðist á aug- un. Hugbrigðin, orsökuð af komu vorsins þar vestra, voru ekki svo sterk, að þau orkuðu að halda mér vakandi uns sólin kæmi upp. Eg lagði frá mér ritföngin, sló opnum glugganum og horfði út. Augun hvörfluðu í norð-austur átt, því í þá átt leitaði hugur minn seint og snemma, Mér þótti vænst um þá átt. Þá sá eg hillingasjón. Eg sá mynd af landinu, sem eg þráði, rísa upp af »austurstraumum«. Pað var lognskýja- klasi út við sjóndeildarhringinn. Eg sá hnjúka og hásléttur, dali og dranga. Sólargeislarnir hoppuðu um tindana. Vorið bar fult fang sitt af lífi í hvern einasta dal. Vorloftið leið um fjallaskörðin eins og mjúkur andardráttur náttúrunnar. — Næturkyrðin gerði mig klökkvann og hugur minn glúpnaði af þakklátum söknuði. Sérhvert gott barn móður sinnar saknar hennar, þegar það hefir fjarlægst hana um óravegu yfir hauður og haf. Fjall- konan á mörg slík ítök vestra, — saknandi börn, sem stara 1 norð-austur átt, einkum á þeim stundum, sem minna á ís- lenskt vor. Þið, sem hafið aldrei farið af landi burt, vitið ekki hvað bað er, að þrá íslenskt vor og fá það ekki. Engin þrá er jafn sterk í brjósti náttúrubarnsins íslenska allan ársins hring,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.