Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 63

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 63
Neistar. 65 kemur eftir hans dag. Hann þráir, að það megi hlúa að einhverju, sem hann hefir gróðursett í landinu, — að hann lifi í verkum sínum og að ættarmót hans þekkist á einhverju handtaki. Hann vill að vonir hans Iifi þótt hann deyi sjálf- ur. Slík börn viljum við vera móður okkar, að við hugs- um djarft og hugsum langt, — lengra en við sjálf náum. Að við lifum ekki einungis í samtíð okkar, heldur og í fram- tíð landsins. í dag er það ósk okkar allra, að þetta vor verði blessun- arríkt. Og það geri okkur stórhugaðri og starfsamari menn, þrautbetri í raunum, víðsýnni og vonbetri; — að það geri okkur sáttfúsari menn, máltugri huggara. Að huggróður okkar verði meir Ijóssækinn og rótsækinn, — að þar verði minna um sveppi, scfgras og lágplöntur, meira um þróttug og skrúðmikil krónublóni, þar sem blika litir ljósra dagga. J. A II. Tvær myndir. Þegar einstaklingarnir horfa í hugsanaspegilinn hver hjá öðrum, ber margt nýstárlegt fyrir augum, er að ýmsu leyti veitir fullkomna skýringu á starfsemi þeirra í Iífinu, og annað, er aldrei virðist fá byr til að komast upp á yfirborðið í sál- um þeirra. Fulltrúar tveggja andstæðra stefna — hugsjónamaðurinn og eigingirni íhaldsmaðurinn — koma fram með ýmsum blæ- brigðum í lífinu. Lítum á hina andlegu mynd eigingjarna uiannsins: Meginhugsun hans er sú, að gæta hagsmuna sinna, °g koma fram þeim áformum, sem honum einum eru hag- kvæm. Jafnan lítur hann svo á, að til þess að tryggja sjálf- um sér fullan vinning og lífsgæði, megi hann ekkert tillit 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.