Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 49

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 49
Samvinnufélögin og andstœðingarnir. 51 stæðingum samvinnirfélaganna fulla kurteisi og sanngirni, og láta umræður snúast um málefnin en eigi einstakar persónur, en fylgja hófsamlega þeirri stefnunni, sem réttari telst, þegar alls er gætt — samvinnustefnunni og kaupfélagsskapnum. * * * « « * * * * Það er víst undantekningalítil regla, að nýmæli, hversu góð sem þau kunna að reynast, sæti mótspyrnu í upphafi. Qetur hún verið af ýmsum ástæðum sprottin, en einkum þó þremur, sem um skal getið að nokkru. Fyrst má telja andróður þeirra manna, sem enga breytingu vilja á hinu gildandi fyrirkomulagi og hafa ýmugust á öllu nýju. Er mótspyrna þessara manna oftast komin til af kjark- leysi, og skorti á dómgreind og hæfileikum til að fylgjast með tímanum. Stundum er hún gerð af mönnum, sem eru skynsamir og vilja vel, en sjá réttilega eitthvað athugavert við tilbreytinguna, eða þykir vel fara að sýna gætni og hrapa að engu. Og síðast skal telja þá, sem vegna eigin hags- muna — annaðhvort virkilegra eða ímyndaðra — vilja að öllu sé haldið í sama horfi. Um mótspyrnu hinna fyrsttöldu þarf eigi að fara mörgum orðum. Hún verður sjaldan að mun til hindrunar sönnum framfaramálum. Formælendur þess, sem í eðli sínu er gott °g nytsamt, fara venjulega sínu fram fyrir slíkum mönnum. Alt annað gildir um hindranir þær, sem stundum verða í bráð, fyrir tilstilli skynsamra en gætinna manna. Þær verða málefnum ætíð til góðs eins. Þau verða betur athuguð og undirbúin, og $íður hætt við misfellum vegna bráðlætis í framkvæmdunurn, eins og stundum kenrur fyrir hjá yngri og oreyndari mönnum, ef þeir eru einráðir. Má telja það happ hverju góðu málefni, ef liinir gætnu en velviljuðu »íhalds- menn« taka þátt í umræðum og meðferð þess. Þá er að minnast þeirra, sem vegna eigin hagsmuna ger- ast þrándur í götu þess, sem til framfara horfir. Er mót- sPyrna af þes=ari tegund oft alvarleg vegna þess, að hverjum 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.