Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 48

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 48
Samvinnufélögin og andstæðingarnir. Pau eru'l’eigi fá, þjóðmálin okkar Islendinga, sem hafa vald- ið umræðum — og oft og einatt deilum — á hinum síðustu árum. Samband Iandsins út á við, stjórnarskipun innan- lands, fjárhags og skattamál og margt fleira, hefir gert það algerlega óþarft, að landsmenn svæfu svefni hinna andvara- lausu. Nú síðustu tvö árin, eða litlu Iengur, hefir nýtt á- huga og ágreiningsmál bæst við í hópinn, þar sem er barátt- an milli hinnar eldri og nýrri stefnu viðskiftamálanna, kaup- mannaverslunarinnar og kaupféíaganna. Pað mun varla orka tvímælis, að deilur og flokkaskifting yfirhöfuð sé eitt af því nauðsynlega. Pað fer vel á því, að mikilsvarðandi mál séu rædd og íhuguð vandlega, og spillir hvergi þó kapp og fjör sé í umræðum, einkum í byrjuninni. »Því meir sem geysist, því ljúfar Ieysist,* segir skáldið. Á eftir ofsanum kemur viturleg og róleg íhuguti málefnisins, og síðan eindrægni og samvinna við framkvæmdirnar. Mér hefir ætíð þótt fara ve! á því, að upphafið á greinar- gerð hvers nauðsynjamáls fari fram í blöðunum, en fram- haldið, hógvært og öfgalaust, sé hlutverk tímaritanna. Munu tímarit samvinnumanna eiga það hrós skilið, að þar hafi still- ing og gætni jafnan skipað öndvegið — að minsta kosti undir handleiðslu hinna eldri forvígismanna, sem stjórnuðu þeim fyrstu árin. Vænti eg að sömu regiu verði fylgt þar, þótt yngri menn taki við. Og í eftirfylgjandi grein, sem fjallar um verslun kaupfélaga og kaupmanna, og mismun á leiðum og aðferðum beggja, mun leilast við að sýna and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.