Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 34

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 34
36 Réttur. Leiðirnar til jarðaskiftanna, geta verið margar, þótt jarð- ræktin verði ætíð aðalatriði. Setjum nú svo, að jörðin, sé víðlend, beitilönd nægileg fjær og nær, nokkur hluti þess heima við, en sumt í fjarska. F*ar standa gömul beitarhús, frá »smábandsárum« gamla fólksins, þegar völ var á vinnu- fólki. En nú eru húsin fallin, vegna fólkseklu og þess, »að enginn vill ganga á beitarhús«. Engjarnar þar í grend eru miður slegnar út en heimaengið. F*ar fá víðirinn, hrísið, mosinn og sinuþófinn að beygja fingurna inn í milli teyg- anna, og þrengja að engjunum smátt og smátt. Og beit- landið góða og kjarnmikla verður engri skepnu að notum.— Eg þekki í minni sýslu margar jarðir með -sviplíkum stað- háttum. — Vilji nú bóndinn, sem býr á jörð þessari, skifta henni, virðist sjálfsagt fyrir hann að endurreisa beitarhúsin gömlu, á þeim stað, er bæjarstæði væri fagurt og hentugt. Hann girðir dálítinn blett kring um húsin, sléttar þar, ef kringumstæður leyfa, og ræktar tún með beitarhúsataðinu. Nú þarf ekki að flytja heyið af fjarlægu engjunum langvegu, og verða þær þvi slegnar betur út, svo að fingur óræktarinnar kreppast aftur undir hnúa. Fjárstofninn heima getur vaxið, og búið blómgast meir, einmitt vegna þess að beitarhúsin stækka jörðina. Börnin vaxa. Einn sonurinn, helst sá þróttmesti, er kjör- inn beitarhúsamaður ár eftir ár, Og bóndinn felur honum vinnuna þar og verkstjórn alla við heyskap og túnrækt. Smám saman vex túnið kringum húsin og engið slæst út, og mýrar ræstar fram. Ef þar eru lækir og ár, er þeim veitt á engið. Með aukinni hagnýtingu beitarlandsins, betur ræktuðu engi og auknu töðufalli, heima og á húsatúninu, hefir jörðin smám- saman orðið fær um að bera helmingi meiri bústofn en áð- ur. — Börnin eru orðin gjafvaxla og hyggja til bólfestu. I uppeldinu hefir þaim verið innrœtt ást á jörðunni, sveitinni og landinu og virðing fyrir sinni eigin stétt. Flest vilja þau, eftir eins til tveggja vetra skólavist, verða að bændum og húsfreyjum, helst sem næst foreldrahreiðrinu. Sum giftast á brott, Og sonurinn, sem gekk á beitarhúsin, og ræktaði þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.