Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 64

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 64
66 jRéttur. taka til annara. Hinn andlegi sjóndeildarhringur hans og sið- gæðisnæmleiki nær ekki lengra en til þess, er hann hyggur vera sjálfum sér til innleggs. En það er eigi aðeins þetta, sem gerir einstaklinginn — þennan hugsunarhált hans — skaðlegan sjálfum sér og öðr- um. Skýrustu einkenni hans og ókostir eru þröngsýnið — skilningsskorturinn; hann er í raun og veru heimskari, heldur en hilts að hann áforini svo ilt með framkomu sinni. Hann hefir oftast enga ákveðna hvöt til að gera náunga sínum til meins; hitt er það heldur, að hann þarf fyrst og fremst að ná sjálfum sér fótfestu, hvað sem hinum líður. Jafnan finst honum hann breyta samkvæmt siðferðisskyldu, þegar aðrir álíta hann gera rangt. — — Nærsýnum mönnum og hálf blindum er stórbót að hæfilegum gleraugum. Mundi eigingjörnum manni eigi hæfa álíka lækning? Ef honum væri hjálpað til þess að líta á hlutina og lífið í réttu Ijósi, sjá, að hann tryggir sjálfum sér einmitt bestu aðstöðu á þann hátt, að koma vel og rétt- látlega fram við aðra, þannig t. d., að unna öllum öðrum sömu lífsgæða og hann kappkostar að afla sjálfum sér. Eig- ingirnin mundi réna, og hann reynast gætnari og félagslynd- ari maður. Að vísu mundi hann, eftir sem áður, beita eigin hagsýni, en án þess að öðrum mönnum yrði það stórskaðlegti á meðan hann nýtur sjónaukans og heldur skoðanajafnvægi. — — Hugsjónamaðurinn er aftur á móti fjarsýnn. Honum hættir of mikið til að vannrækja eigin hagsmuni sína, jafnvel að þarflausu — »fórna sjálfum sér«. Sökum áhugans er hann eigi ætíð nógu athugull um, hvort hann gerir rétt eða eigi. Oft og tíðum vinnur hann sjálfum sér og öðrum bjarnar- greiða, af því hann skortir gætni og hagsýni, en er of vel- viljaður. Hann skortir lífsreynslu, og mistök hans mæta oft fremur samúð annara, en misstig eigingjarna mannsins. Mann- gildi hans og einkunn er líka göfugri, því að hann þarf venju- lega að fórna sér, til þess að geta gert öðrum gagn. En hann líkist hinum í því að vera of trúlítill á réttlœtið. Hvor- ugum er það Ijóst, að réttlæti er öllum hollast, best að þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.